Sojan sigrar natríumbardagann við saltið

Soja sósa í staðinn fyrir salt. ?

Minnkum natríum. Í fréttabréfi frá Kikkoman ( Já ég geri mér grein fyrir því að þeir eru að auglýsa sína vöru) Rakst ég nokkrar pælingar sem ég hef svo sem verið að nota. T.d næst þegar þið grillið eða ofnsteikið kjúkling prófið að nudda sojasósu á hann í staðinn fyrir að salta hann, Þið munuð ekki aðeins draga úr natríum neyslunni heldur fær kjúklingurinn brúna og fallega áferð. Hvernig væri að prófa sojasósu í staðinn fyrir salt í þau skipti sem það hentar Samkvæmt Kikkoman þá inniheldur sojasósa 307 Mg natríums per teskeið, á meðan borðsalt hefur 2,325 Mg natríum á teskeið. Ég minni á að ég er bara áhugamaður og er ekkert lærður í næringafræðum eða öðru. Þetta er einungis mínar vangaveltur.

sojasalt


Enska bloggið mitt www.joyandfood.com

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband