Meistarinn og áhugamaðurinn

Ég varð nú rétt að stinga fingri á lyklaborðið og blogga örstutt hér. Ég hef ekki haft tíma til þess að blogga hér lengi.....en ég er alls ekki hættur. Þetta er bara mesti álagstími ársins hjá mér undirbúningur fyrir Fiskidaginn mikla er í fullum gangi og vinnudagurinn lengist.....og lengist. Ég hef heldur ekki setið auðum höndum eftir vinnu og fram á nótt. Ég og Friðrik V. meistarkokkur á Akureyri erum að gefa út matreiðslubók sem ber vinnuheitið Meistarinn og áhugamaðurinn, þar munum við á hverri opnu elda sama hráefnið....að sjálfsögði fisk/sjávarfang. Finnbogi í Dagsljós sér um myndatökur og við höfum verið í þeim að undanförnu, mikil vinna en verulega spennandi og ég er fullviss um að bókin verður jólabókin í ár. þess má geta að við vitum ekki hvað hinn er að gera, þ..e.a.s ég veit ekki hvað Friðrik V gerir við hráefnið og öfugt fyrr en að allar uppskriftirnar eru klárar.

Og margt fleira spennandi er í vinnslu og blogga ég um það innan skamms.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að heyra frá þér. Átti alveg von á að þú værir á fullu í undirbúningi. Ég er hérna í Eyjafirðinum og hef það aldeilis gott. Beggi kírópraktor er að reyna að hjálpa mér eitthva. Sýnis að ég verði hérn með annan fótinn í sumar. Kem örugglega á fiskidaga. Gangi ykkur vel. kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2007 kl. 12:53

2 identicon

Vá hvað ég er spennt að sjá þessa bók - og svo er það fiskidagurinn! - nú verður mætt!!

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 21:21

3 Smámynd: Vilborg Valgarðsdóttir

Spennandi Júlli!

Vilborg Valgarðsdóttir, 8.6.2007 kl. 21:30

4 identicon

Þetta verðurán efa áhugaverð bók hjá ykkur, hlakka til að sjá útkomuna ;)

Sandra (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Af mbl.is

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband