Töfraglös, smáréttir, skemmtilegt vín og góđ stund

Matarsíđa áhugamannsins hefur fengiđ til liđs viđ sig góđan rýnihóp. Sem í vetur mun hittast og prófa ýmsar vörur, mat, drykki, tćki og tól. Gefa einkunnir (Sleifar) . Hver og einn fćr númer sem hann mun halda og ţví er hćgt ađ fylgjast međ t.d númer 2 í allan vetur hvađ honum finnst um hvítvín. Hver og einn skrifar ţađ sem honum finnst og er ţetta gert ađ hćtti áhugamannsins enda flestir ekki vanir t.d vínsmökkun.

100_0543Viđ hittumst í fyrsta sinn í gćr ég og rýnar 1- 5. Ţetta var mjög skemmtilegt kvöld, mikiđ spjallađ og vöngum velt um mat drykk og glös og.....allt í einu var klukkan orđin tvö. Talandi um glös, ađalástćđan fyrir ađ viđ hittumst í gćr var ađ prófa glös sem koma frá heildversluninni Fastus ( Sjá glasabćkling á síđunni)Ţađ komu smá skilabođ međ glösunum, ađ taka okkar eigin glös og nýju glösin og hella jafnt í bćđi og prófa bćđi ađ lykta og drekka. Ţetta var ansi merkilegt og kom okkur öllum á óvart. Glösin eru 40 c.l
Universal (framleiđandinn C&S). Ţađ er hćgt ađ nota ţau bćđi sem rauđvíns og hvítvínsglös. Ţetta eru ekki nein venjuleg glös, ţau voru  tvö ár í ţróun. Vín smakkast klárlega betur í ţessum glösum heldur en ţeim glösum sem mađur á heima. Viđ prófuđum tvö hvítvín og viđ gefum ţeim einnig sleifar. ( Sjá stjörnu/sleifa gjöf áhugamannsins hér til hliđar ). Glösin henta vel eđa nćr eingöngu fyrir ungvín, rauđvín 5 ára og yngri og hvítvín 3 ára og yngri.

Um glösin.
100_0547
Glösin komu virkilega á óvart og ţađ er alveg ljóst ađ glös skipta miklu máli ţegar vín er drukkiđ, međalgott vín verđur bara aldeilis frábćrt í ţeim. Fyrst fannst mér ţau ekki vera falleg en er ég fór ađ horfa ađeins meira á ţau og handfjatla ţau fannst mér ţau töff.
Rýnir 1: Magnađ, víniđ bragđmeira og ótrúlegur lyktarmunur.
Rýnir 2: Verulega mikill munur á lykt, víniđ einfaldlega mikiđ betra ţessum glösum.
Rýnir 3: Lítill ilmur og flatt bragđ úr heimaglösunum en úr CS glösunum er mikill og ţéttur ilmur, kröftugt bragđ og lifandi vín.
Rýnir 4: Glasiđ gefur mun meira bragđ, heimaglasiđ mun flatara, ótrúlegt alveg.
Rýnir 5: Flott glös, mun meira bragđ og lykt, fann ekki bragđ af víninu fyrr en ég smakkađi úr CS glasinu.
sleifsleifsleifsleif

Hvítvínin.

Santa ritaFyrra víniđ sem viđ smökkuđum var Santa Rita 120 Chardonnay 2007 - Chile – umbođ www.hob.is
Mér fannst víniđ gott og mćli međ ţví til ađ drekka eitt og sér hvort heldur sem fordrykk eđa kalt á heitum sumardegi á pallinum. Ţađ er einhver ferskleiki yfir ţví og ţađ er hćfilega bragđmikiđ.
Rýnir 1: Víniđ gott, svolítiđ rammt (ţurrt) í byrjun.
Rýnir 2: Svaka ávaxtakeimur, fínt vín
Rýnir 3: Fallega gult, sćtt og gott, heppilegt til ađ sötra á sólríkum degi eitt og sér.
Rýnir 4: Gott vín hóflega sćtt og góđ lykt
Rýnir 5: Gott vín.

sleifsleifsleif 

Vina solSeinna víniđ sem viđ smökkuđum var Torres Vina Sol 2007 – Paradella – Spánn – umbođ
www.kkarlsson.is
Ţetta er skemmtilegt vín sem ég á örugglega eftir fá mér aftur og ţá t.d međ fiski. Blómailmur, ilmur af  ósnertu engi og ferskri ekki of ţroskađri peru. Gaman ađ drekka
Rýnir 1: Ferskt og gott vín, gott međ smáréttunum.
Rýnir 2: Rennur vel í munni, létt og ferskt.
Rýnir 3: Ţurrt og bragđmikiđ, ekta fiskivín endist vel í glasinu
Rýnir 4: Ekki eins sćtt eins og ég bjóst viđ miđađ viđ lykt. Mjög gott vín, kom mjög vel út međ smáréttunum.
Rýnir 5: Gott, datt í hug saltađar gellur međ ţessu.
sleifsleifsleif og 1/2 sleif

100_0541Ţetta var skemmtileg byrjun og ég er spenntur fyrir nćsta skipti og sjá hvernig ţetta ţróast. S
vona til ađ gera kvöldiđ enn skemmtilegra bjó ég til nokkra smárétti úr ţví hráefni sem ég átti til. Mér finnst mjög skemmtilegt og örlítiđ meiri áskorun ađ elda eđa búa eitthvađ til úr ţví sem er til, ekki alltaf ađ fara í búđina ef ađ eitthvađ vantar, um ađ gera ađ leysa ţađ öđru vísi. Ég var međ kalda rétti, súkkulađihúđuđ jarđaber, djúpsteikt gróft kornabrauđ: velti ţví uppúr eggi, fínt rifnum osti, smá salti og fíkju ediki, smápizzur: međ fínt mixađri steinselju, hvítlauk, svörtum sólţurrkuđum ólífum og smá af pipar…og ostur yfir, fíkjusalat: hiđ magnađa íssalat frá Lambhaga, jarđaber, furuhnetur, spćnskur sauđaostur, ólífuolía og fínt saxađ timian, ferskur túnfiskur: smjörsteiktir teningar međ heimagerđu brauđraspi og salti sem ég keypti á Slow fish sýningunni á Ítalíu í fyrra “Sel rose de ´Himalayja”,  ađ lokum var ég međ marinerađar ólífur međ steini, sem mér voru fćrđar frá Brussel í s.l haust, ég hef ekki tímt ađ opna ţetta fyrr en oft búinn ađ mćna á ţćr, ţćr voru biđarinnar virđi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Skil ekki hvađ ég verđ alltaf svöng af ţví ađ lesa hjá ţér

Jónína Dúadóttir, 13.9.2008 kl. 16:04

2 Smámynd: Ţórđur Ingi Bjarnason

Flott Síđa hjá ţér.  Ég verđ alltaf svangur ţegar ég les hana. 

Ţórđur Ingi Bjarnason, 13.9.2008 kl. 22:21

3 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Uhmmm....rosalega hljómar ţetta allt vel!

Merkilegt...ţetta međ glösin...hefur aldrei hvarflađ ađ manni ađ glös skiptu máli öđruvísi en til ađ fegra og gleđja augađ.....

Bergljót Hreinsdóttir, 14.9.2008 kl. 11:29

4 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Heyrđu ( er ţađ ekki í tísku ađ byrja setningar ţannig í dag ) síđan er mögnuđ hjá ţér og verđur gaman ađ fylgjast međ.

Rúnar Haukur Ingimarsson, 14.9.2008 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband