Heill......og fallegur Humar...

100_2103 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rétt fyrir jólin áskotnuđust mér  heilir humrar. Ég hef aldrei eldađ ţá svona heila. Ţeir voru frosnir í frauđkassa, ég setti ţá i kistuna og var eiginlega friđlaus ţar til ađ mér fannst vera komiđ tilefni til ađ elda ţá. ...en tilefniđ kom og góđir vinir komu í mat. Í forrétt var sushi,  bleikja, túnfiskur, humar, léttsaltađur 100_2104ţorskur, paprika, gúrka, nori blöđ, blönduđ sesamfrć og ađ sjálfsögđu Kikkoman sojasósa, sultađur engifer og wasapi. Í rétt númer tvö var léttsaltađur ţorskhnakki, međ bakađri kartöflu, fiskurinn međ tómötum, basilku100_2112 og furuhnetum. En aftur ađ humrinum, ég setti vatn í stóru pönnuna mína og lét suđuna koma upp, kreysti sítrónusafa útí , Maldon salt eftir smekk , örlítiđ esdragon, lét sjóđa í tvćr mín, síđan fór humarinn úti í 2 - 3 mín og borinn fram međ sítrónu. Ţađ var mjög gaman ađ borđa humarinn og bjástra viđ hann og sjúga og naga hvern einasta krók og kima, hann var mjög góđur...100_2109


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband