Hagnaður og hvað ?

Það eru endalausar fréttir af hagnaði þessa dagana. Í dag hjá Íslandspósti og Sorpu....svo sé nú ekki minnst á bankana. Ég skipti heilmikið við Íslandspóst, ég man ekki eftir því að hafa fengið afslátt, ég er að borga helling fyrir að senda einn ræfils pakka. Er ekki hægt að lækka verð á póstsendingum ? Í flestum tilfellum er þessi hagnaður okkur að þakka eða kenna og sjaldnast fáum við að njóta hagnaðarins. Það erum við sem að í raun stjórnum þessu öllu með því að taka þátt í vitleysunni, við borgum vextina steinþegjandi og hljóðalaust hjá bönkunum og verðum auðmjúk og þakklát ef þeir láta okkur fá yfirdráttarheimild. Er ekki eitthvað að ? Oft er spurt þegar fátt er um svör? Crying
mbl.is Hagnaður Íslandspósts 240 milljónir króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

auðvitað færð þú ekkert að njóta hans. heldur þeir sem standa að íslandspósti sem held ég að sé líklega ríkið

 bankarnir eru einkareknir og af hverju ættu þeir að gera þetta ódýrara fyrir þig svo þeir græða minna þegar þú ferð hvort eð er ekkert frá bankanum ef þeir gera það ekki ? útaf þeir eru góðir ? nei, þá ættu þeir frekar að senda eitthvað af hagnaðinum til afríku eða e-ð

getur btw ekkert farið frá bankanum yfir í annan því þeir eru allir með þetta sirka jafnt svo það skiptir engu máli þannig að þeir græða allir

 samkeppnislagadeildin ekki alveg að standa sig

Hrafnkell (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 17:27

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Ekkert skrítið að Pósturinn og Sorpa hagnist, því allur ruslpósturinn er á fullu gjaldi hjá Póstinum næstum því alla leið í ruslatunnuna þar sem kg gjaldi hjá Sorpu tekur við, he he .... (eða var þetta kannski ekkert findið) !?

Hólmgeir Karlsson, 26.2.2007 kl. 23:09

3 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Jú Hjólmgeir þetta var fyndið....en kannski næstum því satt

Júlíus Garðar Júlíusson, 26.2.2007 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband