Bjánaskapur og ţröngsyni

Eflaust er ţetta ágćt hugmynd sem hér er rćtt um í fréttinni. Mér finnst ţessi fréttaflutningur af ţessu leiđndamáli í heild orđinn alltof neikvćđur og ţá sérstaklega fyrir Grímseyinga sem hafa ekkert unniđ til saka í ţessum máli nema ađ vera til og guđi sé lof fyrir ţađ. Ég hef veriđ ađ rekast á neikvćđ skrif í blöđum og á bloggi um Grímseyinga út af ţessu máli....ţađ er mikill bjánaskapur og ţröngsýni. Grímseyingar eru snillingar og dásamlegir heim ađ sćkja og ísland og  íslenskur kúltúr vćri fátćkari án ţeirra.  Ef ađ ađilar hćttu nú ađ benda á hvorn annan og viđurkenndu mistök sín fćri kannski eitthvađ markvert ađ gerast....en gleymum ţví ekki ađ Grímseyingar eru fólk međ tilfinningar og ţeir bera virđingu fyrir eyjunni sinni. Áfram Grímseyingar.
mbl.is Vilja óháđa nefnd um Grímseyjarferjumál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Júlli! Heyr, heyr!

Einhver verđur ađ tala máli Grímseyinga og einhver verđur ađ axla ábyrgđ í ţessu máli! 

Haraldur Helgi Ţórsson (IP-tala skráđ) 3.9.2007 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Mars 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband