Minkur - Lax - Bjór

Það er alveg merkilegt með það ef að einhverjum gengur vel með eitthvað þá eru allir komnir á stað og á endanum liggja allir í valnum. Dæmi sem maður man eftir, er Minka og laxeldi og nú stefnir í svipað með minibruggerí. Kaldi á Árskógsströnd hefur gengið mjög vel og verið mikið í umræðunni enda frábær vara. Nú skilst mér að það sé búið að gefa út ein 8 leyfi fyrir slíkum ölgerðum....er þetta ekki týpískt.
mbl.is Í reynslusölu í Reykjavík: Sunnlenski bjórinn ekki til á Suðurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Það er þetta óskemmtilega fyrirbæri öfund..... ekki gleðjast yfir því að einhverjum gengur vel.... nei.... allir að fá eins...

Jónína Dúadóttir, 8.2.2008 kl. 08:51

2 identicon

Verða menn ekki bara að fara í niðurgreiddan víking með allan þennan bjór? Ríkið hlýtur að enda með að sitja uppi með reikninginn fyrir þessu offorsi eins og yfirleitt.

Bið annars að heilsa á Víkina.

Gulli (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 09:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband