Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Mont blogg - Dalvsk og Svarfdlsk sigurorka.

g get ekki leynt v hva g var stoltur Dalvkingur s. l fstudagskvld. g var svo heppin a vera vistaddur stdi Saga Film ar sem rslitatturinn Bandinu hans Bubba var sendur t beinni. Htt 30 Dalvkingar voru mttir til a styja sinn mann Eyr Inga Gunnlaugsson og geru a me sma. Eyr Ingi er mikill listamaur og a hef g vita lengi, hann st sig vel llum ttunum og sng sig inn hjrtu landsmanna. a er ekki bara einstk tnlistarsnilli Eyrs sem skapar ennan rangur, a er einnig Eyr sjlfur, yfirvegun hans og framkoma. A mnu mati er a s ttur sem mun vega sterkast v a hann mun fram standa jafnt bar ftur og halda fram a sinna listinni og gleja landann og sar munu eir sem ba utan vi landsteinana einnig njta ess. g get ekki sleppt v a minnast fjlskylduna hans sem styur vi baki honum af einstakri al og g veit a a snerti hjrtu margra er hann akkai fjlskyldunni sinni fyrir lok ttarins, svona eiga fjlskyldur a vera ........ svona eiga ungir menn a vera.

a kom til mn maur eftir ttinn og spuri " hva bori i eiginlega arna fyrir noran...er ekki Fririk mar sem vann Eurovision lka fr Dalvk " ? g brosti... jtti v og sagi a vi vrum dugleg a bora fisk og hl. En btti san vi tryum okkur og stum saman.....magna sagi hann og gekk burtu. Hann var heldur of fljtur a ganga burtu v g tlai n a fara a telja upp alla hina snillingana sem vi eigum, tnlistinni, leiklistinni, rttum, fjlmilum og svo framvegis....a var kannski gott a hann fr honum hefi kannski fundist ng um grobbi mr.

g hef veri hugsi yfir glstum rangri okkar flks undanfari og er sannfrur a mrgum tilfellum er hluti af v hvernig ankagangur flks Dalvkurbygg er. Samheldnin er einstk og stuningurinn er mikill og myndar nokkurskonar sigurorku sem umbreytist stundum sjlfstraust. a vri t.d ekki hgt a halda Fiskidaginn mikla nema me 100% tttku heimamanna, egar okkar flk er a keppa fylgjast allir stoltir me og lta sitt ekki eftir liggja stuningi. Ef a smakosning er gangi t.d egar Fririk mar og Matti Matt hafa keppt Eurovision og n Eyr bandinu hans Bubba loga allar lnur han, bar koma saman heimahsum, veitingastum ea flagsheimilum ar sem a skapast einstk stemmning sem smitast til eirra sem etja kappi hverju sinni. Vi ekkjum vel samheldnina egar bar byggarlagsins hafa teki sig saman og stai vel vi baki eim sem lent hafa fllum. Samheldnin skiptir llu mli og a er aldrei of miki gert af v a standa saman.

a var mislegt anna um a vera um helgina og undanfari. Okkar flk er a sl gegn msum stum. laugardagskvldi hrepptum vi fyrsta sti Ungfr Norurland er Sonja Bjrk Jnsdttir (Nonna og Dru Ytra Garshorni) tti fegurst flja glsilegu kvldi Sjallanum Akureyri. Dalvkingar su um kynningu og skemmtiatrii, Addi Sm var kynnir, milljnamringurinn Eyr Ingi og Stefn r (Bibba og Ingu Matt) snertu hjrtu vistaddra me sng. ess ber einnig a geta a Dalvkingar ttu ekki bara fyrsta sti , Hrnn Blndal (Birgisdttir, dttir Bibbu og Biggs) var ru sti og Jara Sl Gujnsdttir, (dttir Yrsu Harnar og Gujns Antonussonar)........Glsilegt.

g get ekki sleppt v a minnast frbran rangur skaflks okkar t um va verld. Bjrgvin Bjrgvinsson og Kristinn Ingi Valsson uru slandsmeistarar um daginn, Jakob Bjarnason hefur unni hvert mti ftur ru erlendis, aeins 12 ra gamall, Hjrleifur Einarsson var unglingameistari bi svigi og strsvigi og fleiri hafa innbyrt ga sigra. Bjrgvin ni frbrum rangri evrpumti s.l viku er hann lenti 10. sti einhverju brotabroti r sek eftir fyrsta manni. N um helgina eru Andrsar Andarleikarnir Akureyri. Dalvkingar eiga ar skra til leiks einn strsta hp sem hefur komi fr einu flagi fr upphafi ea tplega 100 krakka. etta er alveg magna og g veit a au hafa veri einstaklega dugleg vi fingar allan vetur. a a skipti ekki llu mli hef g tr a margir munu n pall. En aalmli er a au munu vera byggarlaginu okkar til mikils sma enda er etta gur hpur undir styrkri gs flks fr Skaflagi Dalvkur.

g flaug norur laugardagsmorguninn og fletti Morgunblainu vlinni, ar var sagt fr sigri Eyrs, glsilegum rangri Bjgga evrpumtinu og san var sagt fr tskriftarsningu Listahskla slands ar sem a vi eigum gan fulltra Dag skarsson. Lokaverkefni hans af vruhnnunardeild er magaslei steyptur plast ( Hj Promens Dalvk) flottur gripur. a sem mr tti hllegast og tff var a Dagur skri sleann "Dalvkursleann" flott og gott hj Degi.

Montblogg segir einhver...j segi g....montblogg fullt af sannleik. a er erfitt a n rangri nema a vera stoltur og rlti montinn. N bum vi spennt eftir undankeppni Eurovsion ar sem a g er fullviss a Fririk mar okkar maur og hans flk kemst upp r undanrilinum og gerir svo vntar rsir lokakvldinu ann 24.ma Sagreb....og er gott a vera klr me flugeldana...en ekki gleyma a tala vi Fella lggu fyrst.


Um bloggi

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk sem vustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Njustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nv. 2017

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband