Færsluflokkur: Bloggar

Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur að hafa bara nóg. ?

Facebook status hjá Heimi Karlssyni á Bylgjunni varð kveikjan af þessari grein eða vangaveltum mínum. Hér er þetta hrátt og beint af kúnni, kryddað með fjórum dæmisögum. Höfum við misst sjónar á því sem skiptir máli ? Ísland hefur uppá ansi margt að...

Þetta er alveg yndislegt....allir glaðir og....

......áhyggjurnar skíðast burt...ef einhverjar eru. Fullt af fjölskyldum skelltu sér óvænt á skíði í dag á Dalvík í dásamlegu veðri og frábærum snjó, mín börn eru búin að vera úti í 5 klukkutíma og leika í snjónum...þvílík snilld. Knús til allra. P.s Tók...

Knús á línuna...Risa SMS knús

Þ ó svo að ég hafi breytt bloggi mínu að mestu í matarblogg þá finn ég stundum fyrir þörf að tjá mig um eitthvað annað og nú finn ég þörf til að leggja mitt af mörkum til þess að taka þátt í að benda fólki á að láta ekki hugfallast vera jákvæð. Versta...

Ólafur "ekki F" Magnússon

Mikill snillingur er hann Ólafur Magnússon hjá Mjólku. Í 24 stundum í dag segir frá því að hann hafi lagt fatlaða bóndanum á vestjöðrum lið með rúmlega milljón króna styrk svo að hann geti aftur fengið sérútbúnu landbúnaðartækin sín. Gott framtak hjá...

Fjörið heldur áfram

Fjörið heldur áfram í Eurovisionþorpinu - Kappinn mættur heim. Friðrik Ómar þakkar Dalvíkingum stuðninginn. Hann verður í blíðunni fyrir framan Sparisjóð Svarfdæla á Dalvík á morgun miðvikudag kl 15.00. Áritar veggpsjöld fyrir börnin og tekur nokkur lög....

Mikið rooooosssalega var gaman

Gærdagurinn var aldeilis frábær, þvílikt stuð og þvílík gleði. Frábær endir á dagskránni hjá okkur hér í Eurovisonþorpinu...þó er kannski ekki hægt að segja að þetta sé búið því í skeyti frá Friðrik Ómari sagði hann okkur að hann ætlaði að mæta til...

Poj poj...sendum jákvæðu orku

Góðan daginn úr Eurovisionþorpinu Dalvík Þetta er bjartur og góður dagur. Nú þurfum við íslendingar að safna jákvæðri orku og senda til íslenska hópsins og út um alla Evrópu, við förum langt á kraftinum, jákvæðu orkunni og fallegu brosi. Ég er viss um að...

Nú söfnum við jákvæðri orku

Hátíð í bæ....ég er mjög bjartsýnn fyrir kvöldið, bjartsýnn á að okkar fólk muni standa sig vel í alla staði og bjartsýnn eða sannfærður um að við komumst áfram og einhvern veginn hef ég það á tilfinningunni að við verðum lesin upp númer fjögur Nú...

Rétt slóð á stuðningsmyndbandið...spennan magnast.

Í drefibréfinu sem var sent út í öll hús í Dalvíkurbyggð var slóðin á Youtube síðuna með stuðningsmyndbandinu vitlaus - Minni aftur á þessa réttu HÉR. Munið að velja Whats in high quality Áfram Ísland - Áfram Eurobandið - Áfram Regína ósk - Áfram Friðrik...

Sáttur við mína spá og úrslitin

Góðan daginn...spennan magnast...sólin skín. Fyrri undankeppnin að baki og var skemmtileg og góð upphitun. 14. maí spáði ég HÉR á blogginu mínu er bara mjög sáttur 8 lönd rétt, ég spáði Andorra og Slóveníu áfram en ekki Ísrael og Rúmeníu. Ég var alveg...

Næsta síða »

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband