Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Sól - Hiti - La Traviata - Grill og gleđi

Aldeildis frábćr helgi er liđinn - Fyrst ber ađ nefna geggjađa en ótrúlega blíđu alla helgina sem stendur enn, ţannig ađ mađur á erfitt međ ađ vera inni og hvađ ţá ađ einbeita sér ađ ţví ađ gera eitthvađ af viti... 20stiga hiti og sól...og logn...spegilsléttur fjörđurinn og allir međ bros á vör. 

Fyrri partur helgarinnar - Góđur félagsskapur, vinna og slökun og grill og örlítiđ af sólbrunaCool - já ţađ er apríl. Gott dćmi um hvađ svona dagar geta veriđ yndislegir, 7 ára sonur minn fór út ađ veiđa flugur međ vinum sínum kl rúmlega 9 á laugardagsmorguninn og kom ekki heim fyrr en fariđ var ađ grilla kl 18.00, ég kíkti á hann um miđjan daginn og spurđi hvort ađ hann vildi ekki koma og fá eitthvađ ađ borđa....nei hann mátti ekki vera ađ ţví og var ekki svangur -  getur lífiđ veriđ betra fyrir svona gutta - frjálsir ađ fást viđ ţađ sem ţeir gleyma sér viđ og hafa gaman af...í gćrmorgun reif hann sig á fćtur eldsnemma, tók til nesti í tösku og var mest allan daginn viđ fluguveiđar í einstakri blíđu.

Í gćr var mér bođiđ til Skagafjarđar ađ vera viđ opnun Sćluviku á Sauđárkróki og síđan á La Traviata í flutningi Skagfirsku Óperunnar í samvinnu viđ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands. Ég bauđ tengdamömmu međ mér og sagđi viđ hana á leiđinni er viđ ókum í blíđunni og hitamćlirinn í bílnum sýndi 22 gráđur " hefđir ţú trúađ ţví í haust ef ég hefđi sagt ađ ég ćtlađi ađ bjóđa ţér á óperuna La Traviata í Varmahlíđ og ađ auki í sól og 20 stiga hita í apríl ? " hefđir ţú trúađ ţví ?
Ég ćtla ađ byrja á ţví ađ votta ykkur sem voruđ ekki í Varmahlíđ í gćr samúđ mínaFrown  Ţetta var einstakur viđburđur sem ađ mér skilst verđur ekki endurtekin, ađeins ţessi eina sýning. Á leiđinni heim í gćrkvöldi sá ég margar gćsir á túnum og blettum  og var mér ţá hugsađ til allrar gćsahúđarinnar sem ég fékk í Íţróttahúsinu í Varmahliđ í gćr. Krafturinn, leikgleđin, innlifunin og innileikinn í ţessari sýningu var ţvílíkur ađ hrein unun var ađ horfa og hlusta á. Ég hafđi ekki séđ La Traviata áđur, mér líkađi Óperan vel sem slík, Sinfóníuhljósmveit Norđurlands međ snillinginn Guđmund Óla Gunnarsson viđ stjórnvölinn sló ekki feilpúst, ţvílíkur munađur fyrir okkur hér á ţessu svćđi ađ eiga slíka hljómsveit. Óperukórinn var dásamlegur, einsöngvararnir góđir........en stjarna sýningarinnar var engin önnur en Alexandra Chernyshova, ekki nóg međ ţađ ađ hún söng og lék ađalhlutverkiđ af ţvílíkri snilld ( Ég fć gćsahúđ núna er ég skrifa Ţetta) ađ ţađ hálfa vćri nóg, hún var og er stórglćsileg kona og svo má ekki gleyma ţví ađ hún er kraftaverkakona međ stórum stöfum. Ađ setja upp La Traviata međ ţessum hćtti á ţessum stađ er eitthvađ sem engin bjóst viđ ađ vćri hćgt eđa yrđi gert - en hún rak ţetta áfram og árangurinn lét ekki á sér standa.
Til hamingju skagfirđingar ađ hafa fólk eins og Alexöndru og manninn hennar Jón Hilmarsson í byggđarlaginu, ţvílíkur drifkraftur og bjartsýni - Svona á lífiđ ađ vera - Takk fyrir mig.

 

Held áfram ađ minna á skrif mín.....

Ég hef haft ţađ sterkt á tilfinningunni ađ West ham falli ekki alveg frá ţví ađ fyrstu fréttir komu um ađ ţeir vćru nánast fallnir í febrúar:

Sjá HÉR


mbl.is Curbishley: Erum enn á lífi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ef ađ ......

.... ađ stjórnmálaforingjarnir vćru álfar. ....hmmmm hvernig vćri ţađ...sjá síđustu fćrslu.
mbl.is Fylgi Samfylkingar og VG jafnmikiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Álfafjör.

Hvernig liti ţađ út ef ađ ţađ vćru bara álfar í frambođi fyrir kosningarnar...bregđum okkur ađeins yfir í álfavídd.


Geirharđur er dularfulli, yfirvegađi en sterki álfurinn…..ţađ halda allavegana hinir álfarnir. Hann horfir yfir dalinn og landareignina, ţegir og heldur svo áfram ađ drekka kaffiđ sitt og lesa málgagniđ. Hinn almenni álfur er smeykur viđ ađ mótmćla honum og er ţađ vegna ţess ađ stór ránfugl situr á húsmćninum hjá honum…fólkiđ er semsagt ekki hrćtt viđ Geirharđ heldur ránfuglinn. En ţó ađ hann sé dularfullur ţá getur hann sungiđ og bara nokkuđ vel……en í mannheimum er líka sagt ađ Geir Ólafsson geti sungiđ.


Forsetinn er af ţeirri tegund álfa sem oft eru kenndir viđ Geirfuglinn…stundum taldir sjaldgćfir…en viti menn ţeir hafa galdraseyđi eitt grćnt og mikiđ sem ţeir skella í sig réttum tíma og púffffff ţeir fjölga sér hratt á stuttum tíma…. en samt bara upp ađ vissu marki. Svo er líka sagt ađ ţegar ađ ţađ er veriđ ađ kanna međbyr ţessarar tegundar standi hún sig illa og ástćđan er sú ađ allir gömlu álfarnir heyri illa…en ţeir vita hvađ á ađ gera á elleftu stundu.

Ómar um dalinn er , gamall, vitur, hoppandi, talandi, leikandi, og syngjandi álfur. Hann er nýfluttur í álfaţorpiđ og er enn ađ lćra reglurnar. Hann er fluglćs og vel skrifandi og ekki er ólíklegt ađ hann fari ađ boxa frá sér áđur en langt um líđur. Stundum vill hann gleyma boxhönskunum og sumir verđa sárir á eftir, en ţađ er kannski ţađ sem ţarf til ţess ađ komast ađ veisluborđinu.

Addi paddi, kiddi gau er ţessi litli skemmtilegi….og vel vaxni álfur. Hann er svo heppinn ađ eiga eina fjöđur úr ránfuglinum mikla heima hjá sér og hann dreymir um ađ komast yfir restina. Hann er ekki mikiđ fyrir ađ eiga samskipti viđ erlendu álfana sem koma í heimsókn á ţrettándanum. Hann er meira fyrir ađ bralla eitthvađ međ strákunum, veiđa á bryggjunni, grípa í spil, eđa kannski ađ taka einn léttan kaffibolla.

Rauđgrímur heitir álfur einn sem ţolir vagg og veltu. Hann ólst upp á bóndabć einum sem er rétt fyrir utan álfaţorpiđ. Hann er sprćkur og hleypur uppá fjöll eins og ekkert sé. Hann er ţekktur í álfheimum fyrir ţćfđu grćnu ullarlambshúfuna sína, enda segir hann ađ lífiđ sé lambakjöt og grćnt gras. Álfurinn hann pabbi hans hét Ölver og mamma hans Álfdís og ţegar átti ađ skíra hann um 14 ára aldurinn átti hann ađ heita Álfver í höfuđiđ á foreldrum sínum  en hann var nú algjörlega á móti ţví og vildi heita Rauđgrímur og ţađ varđ úr.

Í öllum alvöru álfasögum er álfkona eđa prinsessa….og stundum vond stjúpa. Í ţessu álfaţorpi var ađeins einn svona kvenkyns álfur sem ţorđi ađ ađ taka ţátt í leiknum međ karlkyns álfunum. Margir litu upp til hennar og sumir kölluđu hana prinsessu. Fyrir nokkrum árum var einn álfur sem hét Golíat, hann kallađi hana alltaf vondu stjúpuna og enn ţann dag í dag eru margir sem fylgja ţeirri skođun hans.  En ekkert er nú gaman af ćvintýrunum nema eitthvađ óvćnt gerist. Tatatatammm….eina nóttina rétt fyrir veisluna miklu lćđist Rúna Sól prinsessa eđa vonda stjúpan allt eftir ţví í hvađa átt er veriđ ađ horfa….. heim ađ húsi Geirharđs og reynir ađ rćna ránfuglinum mikla á húsmćninum..
Sást til hennar ?…voru fleiri međ henni ?…tekst henni ćtlunarverk sitt ? Svör viđ ţví og hvort ađ leđur rauđálfurinn Eiki Hawks trylli álfheima birtast ţann tólfta.

mbl.is Forsćtisráđherra segir varnir Íslands tryggđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eyddi 100 kalli og fékk tannpínu.

Jón Ásgeir eyddi 650 milljónum og fékk hús....en ég eyddi fyrir stuttu 100 kalli og fékk tannpínu og ţurfti svo ađ eyđa 25 ţúsund kalli í einhvern kall. Svona er ţessu misskipt.

Áfram ísland.


mbl.is Eyddi 300 krónum og fékk 11,7 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kaupum hann

Ţađ vćri gaman ađ breggggđa sér til Köben og fara út ađ borđa á NOMA, ćtli ţeir sem velja á listann viti af Ţremur frökkum hjá Úlfari og Friđriki V á Akureyri ? ...Common EL Bulli á spáni besti stađurinn, ţeir eru bara í tómu Bulli - Ég yrđi ekki hissa ađ einhver af íslensku snillingunum sem eiga eitthvađ í banka , meira en viđ hin verđi búin ađ kaupa NOMA fyrir helgi - Áfram ísland og Frakkana og Friđrik V á topp 10 listann - út međ Bulliđ.
mbl.is Noma taliđ 15. besta veitingahús heims
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sigurđur rekinn.

Miklar sviptingar og breytingar hafa veriđ gerđar s.l viku í sjómannastéttinni. Geir Villa og Nonni St. fćru sig af Barđanum GK yfir á gamla trillu sem ađ pabbi hans Geira átti einu sinni, en pabbi hans hafđi selt trilluna til Patreksfjarđar eftir ađ hafa gert hana út frá Grindavík í 11 og 1/2 ár. En nú rekur Stína frá Bóli trilluna fyrir fjölskylduna sem fékk hana í arđ eftir ađ Jóhannes frá Öngum lést en Jóhannes hafđi keypt trilluna af Pabba Geira, Stínu fannst gott ađ ţeir strákar Geiri og Nonni myndu gera hana út ţar sem ţeir ţekktu fleyiđ. Sigurđur Ekellund, sćnsk ćttađur íslendingur var búinn ađ gera hana út í 2 mánuđi, hann stóđ sig ekki ţannig ađ Sigurđur Var rekinn.

Merkilegt ekki satt Tounge.....en ég óska Pétri innilega til hamingju međ nýj starfiđ hjá 365.


mbl.is Pétur tekur viđ starfi hjá 365
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stóriđja

Ţessi fćrsla er endurskrifuđ upp úr fćrslunni "Fátćkleg umrćđa " frá ţví í gćr

Ţađ hefur ekki fariđ framhjá neinum ađ ţađ eru ađ koma kosningar. Ađ mínu mati hefur umrćđan veriđ frekar einsleit, umhverfismál, stóriđjumál og skođanakannanir. Ég sakna ţess ađ ekki sé meira rćtt um “Stóriđjuna “ menningu. Ég kalla eftir vandađri og ígrundađri umrćđu og umfjöllun um menningu bćđi af hálfu frambjóđenda og fjölmiđla. Hvađa skođun og framtíđarsýn hafa frambjóđendur t. d á  áhugaleiklistinni og hátt í 300 hátíđum og menningarviđburđum um landiđ allt.

Áhugaleikhús á Íslandi er merkilegt og gríđarsterkt, bćđi samanboriđ viđ hin norđurlöndin og mörg lönd í Evrópu. Ţađ eru um 70 áhugaleikfélög međ um 5000 félaga í landinu. Á síđasta ári settu ţessi félög upp um 60 sýningar í fullri lengd og áhorfendur voru í ţúsundatali. Bandalag íslenkra leikfélaga rekur einnig merkilegan leiklistarskóla 9 daga á sumrin og árangur hans er ótvírćđur. Fjárframlag ríkisins til Bandalags íslenskra leikfélaga er grátlega lítiđ eđa um 18 milljónir sem skiptast m.a  á milli félaganna og fara í rekstur ţjónustumiđstöđvar BÍL. Fyrir nokkrum árum ţá hélst í hendur framlag ríkisins til BÍL og sjálfstćđu leikhópanna/leikhúsanna en nú er ţar himinn og haf á milli, BÍL stađiđ í stađ en sem betur fer hefur hagur sjálfstćđu leikhópanna vćnkast.

LHM, Landssamtök hátíđa og menningarviđburđa eru eins árs gömul samtök og hafa á skrá um 240 árlegar hátíđir og viđburđi. Ég er ekki viss um ađ ţingmenn og ađrir frambjóđendur átti sig á ţessum mikla fjölda og hversu margar af ţessum hátíđum eru vandađar og skipta miklu máli fyrir menninguna í heild og stađina sem ţćr eru haldnar  á. Margar af hátíđunum vekja mikla athygli erlendis. Í ţessari tölu eru ekki hátíđarhöld sem tengjast sjómannadeginum,17. júní, sumardeginum fyrsta, jólum né íţróttamót. Fjórar stćrstu hátíđirnar/viđburđirnir - Menningarnótt, Ljósanótt, Fiskidagurinn mikli og Gay Pride fá til sín um 210 ţúsund gesti árlega. Ađrar hátíđir eru t.d : Franskir dagar, Galdrahátíđ, Bláskeljahátíđ, Hvalahátíđ, Listasumar, Mćrudagar, Handverkshátíđ, Svardćlskur mars, Vetrarhátíđ, Berjadagar, Kvikmyndahátiđir, Ormsteiti, Aldrei fór ég suđur, Airwaives, Sauđamessa, Listahátíđ, Sjóarinn Síkáti, Humarhátíđ, Á góđri stundu, Danskir dagar og svona mćtti lengi...lengi telja. Ţađ hefur heldur betur komiđ í ljós á ţessu fyrsta ári LHM ađ ţörfin fyrir samtökin er mikil, og ljóst ađ ţađ er nauđsynlegt ađ opna ţjónustumiđstöđ fyrir hátíđir og menningarviđburđi međ starfsmanni sem sér um heimasíđu, gagnagrunn, upplýsingaöflun, viđburđalista, upplýsingagjöf, skráningar og svona mćtti lengi telja. Mitt mat er ađ sá starfsmađur eigi ađ koma frá menntamálaráđuneytinu. Ţađ eru einfaldlega mikil menningarverđmćti, ţekking og reynsla í húfi sem ţarf ađ halda utan um og varđveita. Annađ sem er mikilvćgt ađ verđi hugađ ađ en  ţađ er ađ koma á fót sjóđi ţar sem hátíđir og viđburđir geta sótt um styrki í árlega.
 


Smođanaskönnun.

Nýjustu skođanakönnuninni sem ég gerđi á síđunni minni er lokiđ og niđurstöđur liggja fyrir. Ég hafđi áhuga á ađ vita hvađan mínir frábćru lesendur kćmu og ţađ var einfaldelga spurt hvar býrđ ţú ?

Stórreykjavíkursvćđiđ 25%
Dalvík 22 %
Akureyri 19%
Suđurkjördćmi 9%
Norđausturkjördćmi – Dalvík og Akureyri 8%
Norđvesturkjördćmi 7%
Erlendis 7%

 

Ég er ánćgđur međ dreifinguna og allir komu manni ađ.
P.s Ţađ voru 340 sem tóku ţátt.

Og ţađ er komin ný skođana smođanakönnun á síđuna....ég ćtla ađ skella mér í baráttuna um hver hefur bestu skođanakönnunina um fylgi stjórnmálaflokkana....eđa ekki...En spurt er hvađa frambođ myndir ţú alls ekki  kjósa. Međ ţessu telur greiningardeild ţessar bloggsiđu ađ viđ fáum mun betri niđurstöđur heldur en hinir 134 sem eru í skođana smođana kannanabransanum...ATH ţađ er bannađ ađ vera óákveđinn.Ferđamál til framtíđar.

Ferđamál til framtíđar - málţing um ferđamál í Dalvíkurbyggđ. Laugardaginn 21. apríl 2007 - Dalvíkurskóla

Kl. 10.45 - Húsiđ opnađ, kaffi á könnunni
Kl. 11.00 - Kolbrún Reynisdóttir opnar ţingiđ. Ávarp bćjarstjóra, Svanfríđar I. Jónasdóttur

Kl. 11.05 -  Ferđaţjónusta í dreifbýli - Guđrún Ţ Gunnarsdóttir, deildarstjóri ferđamáladeildar   

Hólaskóla.
Kl. 11.30 - Kynning frá Markađsstofu ferđamála á Norđurlandi.
Kl. 11.45 - Náttúrufar og saga svćđisins – Kristján Eldjárn Hjartarson
Kl. 12.00 - Hádegishlé – kynning á matvćlum úr hérađi – Local food – Júlíus Júlíusson
Kl. 12.45 - Hagrćn áhrif ferđaţjónustu, samlegđaráhrif og tenging viđ atvinnulíf 
Edward H. Huijbens, forstöđumađur Ferđamálaseturs Íslands.
Kl. 13.15 - Stuttmynd um fjallaskíđamennsku á Tröllaskaga –  frá Jökli Bergmann
Kl. 13.30 - Heilsutengd ferđaţjónusta - Anna Dóra Hermannsdóttir
Kl. 13.45 - Unniđ í sex umrćđuhópum:

*Hvađa ímynd viljum viđ hafa? Hvađa ferđamenn viljum viđ fá? Samvinna atvinnugreina viđ markađssetningu og uppbyggingu ímyndar. *Hvernig nýtum viđ betur tćkifćri sem búiđ er ađ benda á? (Fuglalíf, sögu- og menningartengd ferđaţjónusta, skemmtiferđaskip, gönguferđir og fjallamennska og íţróttamót ofl.) *Sjóferđir og hvalaskođun.  Hvađ getum viđ lćrt af uppbyggingu hvalaskođunar og sjóferđum  frá Húsavík? - Fundur međ Edward H. Huijbens. *Hvernig nýtum viđ okkur tćkifćri sem felast í aukinni umferđ í gegnum Dalvík ţegar Héđinsfjarđargöng opna ? *Handverk og ferđaţjónusta

Kl. 15.00 - Kynning á niđurstöđum hópa
Kl. 16.00 - Ţingi slitiđ.
Málţingiđ er öllum opiđ og eru ţeir sem hafa áhuga á ferđaţjónustu á svćđinu hvattir til ađ mćta og taka ţátt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Mars 2018

S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband