Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eđa kjúlla.

Hér er ţessi og fleiri uppskriftir á ensku - Lítiđ á :)

 Nýtt rasp ! Hollt og gott rasp á Fisk eđa kjúlla....einföld og góđ uppskrift.
Rauđspretta
Ţađ er alltaf gott ađ fá fisk međ raspi. Ef viđ viljum fá heilsusamlegt rasp ţá er úrvaliđ í verslunum ekki mjög mikiđ. Hér ćtla ég ađ koma međ nýja eigin uppskrift af góđu hollu raspi. Ţađ er frábćrt ađ nota ţađ á fisk og ekki verra ađ setja ţađ á léttbarđar kjúklingabringur. Fiskurinn sem ég er međ í ţessari grein er Rauđspretta.  Fiskurinn og já eđa kjúklingurinn er steiktur viđ međalháan hita.
100_0991
Magn af hverju fer eftir smekk hvers og eins og hver og einn getur í raun aukiđ sitt uppáhald.

1 skammtur Kjúklingabaunamjöl
1 skammtur Heilt bókhveiti
1 skammtur Risa hafraflögum
1 skammtur af möndlum
Karrý, salt og pipar eftir smekk.
100_0996
Ég er mjög hrifinn af karrýi (Sjá mynd) sem fćst í Heilsuhúsinu, ţađ er afar bragđgott, hollt en dýrt. Kjúklingabaunamjöl, bókhveiti og hafraflögur fást m.a í heilsuhorninu í Nettó, Heilsuhúsinu og stundum í heilshornum Samkaups Úrval.
100_1035
Allt sett saman í matvinnsluvél, ţar til ađ áferđin er orđin ykkur ađ skapi. Sumum finnst gott ađ hafa hana ađeins grófa. Mér finnst gott ađ finn ađeins fyrir  bókhveitinu.
100_0951
Yndislegur og spriklandi fiskurinn á eldhúsbekknum hjá mér mmmmmm

Fisknum er velt upp úr ţeyttu eggi úr hamingjusömum hćnum.Fisknum velt upp  úr dásamlegri og hollri rasp blöndunni og steiktur á pönnu. Mćli međ brúnum hrísgrjónum, fersku salati og sítrónubátum.

Verđi ykkur ađ góđu.

P.s. Var ađ prófa ţetta međ kjúklingbringum....mmmmmjög gott.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Hef prófađ mig áfram međ allsskonar svona gúmmilađi og ţetta
er afar gott.
Búđarrasp heillar mig ekki, er ég var ađ ala upp mín börn ţá hirti ég alla brauđafganga ristađi ţá í ofninum og setti svo í hakkavélina Ola komiđ fínasta rasp sem kostađi bara ţađ sem hefđi annars fariđ í rusliđ.

Takk fyrir flotta síđu.

Kveđjur úr Reykjanesbć

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.4.2012 kl. 08:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Sept. 2018

S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband