Færsluflokkur: Matur og drykkur

Sterk upplifun

Sterk upplifun Sek. Leikfélag Akureyrar Október 2013. Spennandi, áhugaverð og ógleymanleg byrjun á hátíðarári hjá Leikfélagi Akureyrar. "Vel gert" voru orð sem kom upp í hugann er ég gekk hugsandi en ánægður út í haustmyrkrið eftir aðalæfingu á...

Dásamlegar Dagatalsdömur gleðja.....og gleðja.

Hið kraftmikla Freyvangsleikhús frumsýndi leikverkið Dagatalsdömurnar eftir Tim Firth í leikstjórn Sigrúnar Valbergsdóttur. Þann 1. febrúar s.l. Leikritið er tileinkað ötulum félaga úr Freyvangsleikhúsinu, Hjördísi Pálmadóttur sem lést úr krabbameini...

Chia Smoothie. Klárlega fyrir þig !

Enska síðan mín hér. Joyandfood - Þessi uppskrift á ensku HÉR Chia Smoothie – Klárlega fyrir þig ! Ég fæ mér smoothie á hverjum morgni og reyni að hafa þá fjölbreytta. Oftast geri ég bara eftir hendinni og þá fer það eftir því hvað er til hverju...

Feykiholl kjúklinga og grænmetis súpa

Enska síðan mín JoyAndFood.com Þessi uppskrift á ensku er þar. Feykiholl kjúklinga og grænmetis súpa Þessi súpa sem ég var að búa til er holl og góð. Stútfull af öllu því sem okkur vantar J Ferskt og lífrænt hráefni að mestu. Gaman væri að heyra frá...

Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eða kjúlla.

Hér er þessi og fleiri uppskriftir á ensku - Lítið á :) Nýtt rasp ! Hollt og gott rasp á Fisk eða kjúlla.... einföld og góð uppskrift. Það er alltaf gott að fá fisk með raspi. Ef við viljum fá heilsusamlegt rasp þá er úrvalið í verslunum ekki mjög mikið....

Dagur með ástinni þinni - Hvernig skal koma á óvart.

Hvernig á að koma á óvart ? Dagur með elskunni. Að koma á óvart. Þegar komið er á óvart skipta leyndin og smátriðin miklu máli. Til að koma virkilega á óvart er mikilvægt að gera eitthvað sem ekki hefur verið gert áður, jafnvel eitthvað sem að elskunni...

Allt gengur betur.....Vertu jákvæður !

Allt gengur betur…….Vertu jákvæð/ur. Með jákvæðni líður þér betur, þú nærð betri árangri og almennt verður andrúmsloftið betra, hvort sem um er að ræða heima hjá þér, í vinnunni í bænum þínum eða í heimun öllum. Það er ekki alltaf auðvelt að...

10 Fiskar - 10 hljómplötur.

Virka Geislavirkir á Plokkfiskinn. Oft þegar ég er að elda mat hlusta ég á tónlist og ef ekki koma oft upp í hugann ákveðin lög eða flytjendur eftir því hvað hráefni ég er að vinna með. Þetta snýst um tímann frá því að ég byrja að handleika hráefnið,...

Sojan sigrar natríumbardagann við saltið

Soja sósa í staðinn fyrir salt. ? Minnkum natríum. Í fréttabréfi frá Kikkoman ( Já ég geri mér grein fyrir því að þeir eru að auglýsa sína vöru) Rakst ég nokkrar pælingar sem ég hef svo sem verið að nota. T.d næst þegar þið grillið eða ofnsteikið...

Svarta kómedían lýsir upp skammdegið - Þrefalt húrra fyrir LA.

Leikritið Svarta kómedían “Black Comedy” eftir Peter Shaffer er skemmtilegur en öðruvísi farsi og ég verð að segja að hugmyndin er “brilljant”. Frumsýnt föstudagskvöldið 14. október s.l. hjá Leikfélagi Akureyrar í leikstjórn Maríu...

Næsta síða »

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband