Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.

Í dag byrjađi ég ađ blogga á nýjum vef sem lofar afar góđu ţetta er hiđ nýja, ferska og heilbrigđa samfélag www.miđjan.is

Lesendur eru velkomnir á nýja heimiliđ http://juljul.midjan.is/  bíđ spenntur eftir ţví ađ fá ykkur í heimsókn ţar. Fyrsta fćrslan er um nýársgalaveislu á Friđriki V. Ég viđ ţakka Moggabloggsmönnum fyrir góđa tíma og lesendum mínum hér fyrir skemmtileg samskipti og vonast til ađ sem flestir kíki viđ á nýjum stađ. Ég mun áfram setja hér inn innganga ađ fćrslum mínum á nýja stađnum, međan ađ fastagestir ef svo má ađ orđi komast eru ađ átta sig á breytingunum. Eins ćtla ég smátt og smátt ađ fćra efni héđan yfir á Miđjuna.

Ég ţakka kćrlega fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guđný

Gangi ţér vel á nýjum stađ.

Anna Guđný , 26.1.2010 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Feb. 2023

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband