Sterk upplifun

Sterk upplifun

Sek.
Leikflag Akureyrar
Oktber 2013.

Spennandi, hugaver og gleymanleg byrjun htarri hj Leikflagi Akureyrar.

"Vel gert" voru or sem kom upp hugann er g gekk hugsandi en ngur t haustmyrkri eftir aalfingu leikritinu Sek eftir Hrafnhildi Hagaln hj Leikflagi Akureyrar ann 3. oktber s.l.

Sek er fjalla um dmsml fr 19. ld vegna glps sem tti sr sta heiarbli Melrakkaslttu. Hluti af texta verksins er tekinn beint upp r dmsskjlunum.

Mefer textans er srstk og a tk mig sm stund a tta mig v hvernig etta var hugsa en fljtt ttai g mig essari hrifarku, hrfnu afer sem flst kveinni endurtekningu sem jk hrif textans og verksins sjlfs. essi afer setur ljrnan ea tnlistarlegan bl verki. g vil ska Hrafnhildi Hagaln til hamingju me magna og vanda verk, g er ess fullviss a hn hefur lagt mikla vinnu a finna t hinn rtta hrfna takt og hva tti a segja miki ea raun lti en samt miki.

Leikhpurinn allur er einu ori sagt frbr. Vel samstilltur og hreinn unaur a fylgjast me einbeitingunni og hva allir gfu sig verkinu vald, hver hreyfing svo rtt og hver andardrttur svo rttur. a var frbrt a sj rinn Karlsson sviinu samkomuhsinu og strkurinn er toppformi. verkinu leika tvr ungar stlkur sem skipta sningunum milli sn. sningunni sem g s var a hin dalvska Srn Elma Jakobsdttir sem lk dtturina, leikur hennar var frbr og gsahin geri vart vi sig kflum. a er sannarlega htt hugsa me tilhlkkun til ess a f a sj meira af henni.

Leikmyndin er me eim betri sem g hef s, einfld en samt ekki einfld. Strax upphafi nr hn r og llu samhenginu er hn svo rtt. rtt fyrir a g hafi ekki komi oft Melrakkaslttu ekki g hana samt og a var eins og a leikmyndin, okan, einangrunin, brujrni, rekaviurinn og snertingin vi nttruna flytti mig beint stainn ar sem a verki gerist. Hvort sem a a var mevita ea ekki var mn tilfinning s a leikmyndin, lsingin og andrmslofti vri ger hflega hrslagaleg og kld til a arir hlutir fengu a njta sn.

Sek hefur veri vanda til verka alla stai, hvert einasta smatrii thugsa jafnt texta sem leikmynd. a er alveg klrt a mikil vinna hefur veri lg alla sninguna allt fr v a hugmyndin a handritinu hefur kvikna og ar til verki var tilbi til sningar.
Leikstjrnin er frbr hj Ingibjrgu Huld. a er svo gaman og gott fyrir slina a sitja vnduu leikhsi, ar sem a horfandinn finnur a mikil vinna hefur veri lg sningu. Rttar stasetningar og hreyfingar gla textann og gera hann lifandi og kflum var eins og a textinn vri upphleyptur og g s hann og merkingu hans fla um svii kvenum en hgum takti. Leikstjrinn skili verulega gott klapp baki fyrir sterka, hrfna og snyrtilega uppsetta sningu. g b spenntur eftir a sj meira fr Ingibjrgu Huld.

A koma leikhs setjast niur og vera snertur fr fyrstu stundu...vera sendur vit tfra leikhssins og vakna ekki fyrr en ljsin eru kveikt og horfendur klappa... klappa til a vekja sig til raunveruleikans...klappa fr hjartanu..... er einstakt. etta gerist egar allir leggja sig fram, a svo sannarlega vi essu magnaa verki okkar frbra leikhsi. g skora alla a lta SEK hj Leikflagi Akureyrar ekki framhj sr fara.

Takk fyrir mig og til hamingju leikhsstjri og hennar flk fyrir ga vinnu, gott val verki og astandendum sningarinnar.

Jlus Jlusson


Sasta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk sem vustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Njustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nv. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband