Kynţokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar ţorir !

Kynţokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar ţorir !

Rocky Horror frumsýnt í Hofi föstudagskvöldiđ 10. september

Höfundur: Richard O´Brien´s. Ţýđing: Veturliđi Guđnason. Leikstjórn: JónGunnar Ţórđarson. Leikmyndahönnun: Pétur Gautur Svavarsson. Búningahönnun:Rannveig Eva Karlsdóttir. Hljóđhönnun/stjórn Gunnar Sigurbjörnsson. Ljósahönnun: Freyr Vilhjálmsson. Tónlistarstjóri: Andrea Gylfadóttir. Dansahöfundur: Steinunn Ketilsdóttir. Gervahönnun: Sunna Björk Hreiđarsdóttir. Hárkollugerđ: Kristín Thors.

Tćknileg ráđgjöf: Björn Bergsteinn og Einar Rúnar.

Ţetta er mín fyrsta sýning á Rocky Horror ţessum frćga og ótrúlega vinsćla söngleik, ţó svo ađ ég ţekki tónlistina ađ einhverju leiti. Ég ćtla mér ekki ađ skrifa um verkiđ sem var frumsýnt 1973 og hefur m.a veriđ sýnt um 3000 sinnum á West End. Höfundurin Richard O´Brien var í ćsku  mikill áhugamađur um rokk, teiknimyndasögur, hrollvekjur og vísindaskáldskap. Verkiđ er súrrealískt og showiđ dásamlega fullkomiđ. Sýning L.A á Rocky Horror er eins og svert partý sem einhverjir hrćđast, eru innst inni spenntir fyrir en enginn vill missa af.

Ţađ er ljóst ađ ţađ er búiđ ađ nostra viđ litríka, draumkennda og nćstum fullkomna búninga, gervi, hárkollur og förđun. Ţessir ţćttir undirstrika rokkshowstemmninguna. Dansarnir, fimleikarnir og lýsingin/ljósashowiđ fá hćstu einkun og bara ţađ eitt er ástćđa til ađ koma aftur og njóta. Leikmyndin stendur fyrir sínu, einföld en samt ekki. Ég hefđi viljađ sjá ţetta glćsilega 200 fermetra sviđ notađ betur og hafa sviđsmyndina örlítiđ viđameiri en ţykist samt gera mér grein fyrir ţví ađ hrađinn, tólin, tćknibrellurnar, fimleikarnir og fleira óvćnt sem ég ćtla ekki ađ telja upp hamli ţví.

Međ fullri virđingu fyrir öđrum hópum sem hafa stigiđ á sviđ hjá L.A ţá ćtla ég ađ leyfa mér ađ fullyrđa ađ hópurinn í kringum ţessa sýningu er einn sá allra kraftmesti. Allir skemmta sér  og leikgleđin er mikil. Ţađ eitt er ástćđa til ađ tryggja sér miđa strax, bćđi til ađ missa alls ekki af og einnig til ţess ađ geta fariđ aftur.

Ég hef ţađ á tilfinningunni ađ Jón Gunnar Ţórđarson frábćr leikstjóri hafi gefiđ sig allan í ţessa sýningu og ađ hann hafi náđ ađ koma til skila mynd sem hann hefur haft í huga í upphafi, mynd af “Showi aldarinnar” Ţađ eru nokkur atriđi sem máttu njóta sín betur og hafa kannski međ stađsetningar ađ gera. Ég ég er ţess fullviss ađ ţetta skrifast á örlítiđ frumsýningarstress,  ţetta slípast fljótt og leikarar setjast betur í hlutverkin og ađstćđur.

Tónlistin í verkinu er í ađalhlutverki, flott, kraftmikil og eftirminnileg. Andrea Gylfadóttir ţessi reynslumikli tónlistarmađur sér um tónlistarstjórn og ég get ekki annađ en gefiđ henni “High five” . Hljómsveitina skipa: Árni Heiđar hljómborđ og hljómsveitarstjórn, Halli Gulli trommur, Hallgrímur Jónas á gítar og Stefán Dađi á bassa. Ţeir  eru frábćrir og hafa greinilega gaman af ţessu verkefni. Ţétt spilamennska myndi ţetta sennilega kallast á hljómsveitamáli og spilagleđin mikil. L.A hefur á ađ skipa góđum og  reynslumiklum hljóđmanni Gunnari Sigurbjörnssyni og gerir hann vel og í raun betur heldur en húsiđ og ađstćđur bjóđa uppá ađ sinni. Ţó ađ hljóđiđ hafi ekki veriđ fullkomiđ og ég hefi viljađ meiri styrk í sumum lögunum ţá skrifa ég ţađ allt saman á fyrstu skrefin í nýju húsi međ nýjar grćjur.

 

Leikhópurinn er vel samsettur og ţađ er nánast eins og ađ hver einasti ţátttakandi sé sérsniđinn fyrir sitt hlutverk. Ţetta eru flottir og kynţokkafullir leikarar/söngvarar sem geraallir mjög vel og sumir betur heldur en hlutverkin bjóđa uppá. Danshópurinn/Kórinn er kröftugur og hefur greinilega gaman af hlutunum, syngur vel og leikur listir sem ađ hrein unun er ađ horfa á. Hiđ snúna, eftirsótta og áhugaverđa hutverk Frank N Furter er í höndum Magnúsar Jónssonar og á köflum náđi hann ađ gera dásamlega vel og ţađ á bara eftir ađ verđa betra. Eyţór Ingi sem leikur Riff Raff syngur og leikur af svo mikilli snilld ađ ţađ hálfa vćri nóg, í nokkur skipti tók salurinn dýfur yfir frábćrum töktum hans. Atli Ţór og Jana María sem Brad og Janet er sćt og saklaus ađ mestu. Ţau skila sínu mjög vel og syngja eins og englar,  Jana er frábćr og sexy söng/leikkona og Atli kom mér á óvart međ sínum söng. Bryndís og Andrea sem Magenta og Columbia eru eins og sniđnar í sín hlutverk sem hafa kannski ekki mikiđ uppá ađ bjóđa í leik, en söngur ţeirra og raddir eru eins og sérpantađar fyrir “showiđ” Matti Matt leikur Eddie og er virkilega flottur, syngur og leikur eins og hann hafi aldrei gert annađ. Ţađ er eins og ađ Guđmundur Ólafsson sögumađur hafi fylgt međ handritinu ađ utan, ţađ er bara eins og ađ hann hafi alltaf veriđ ţarna og aldrei gert neitt annađ. Rocky leikur ungur og áhugaverđur leikari Hjalti Rúnar Jónsson, flottur á sviđi og gaman verđur ađ fylgjast međ honum í framtíđinni.

Ţađ er nokkur atriđi sem hćgt er ađ setja út á. Flest ef ekki allt skrifa ég á frumsýninguna, örlítils óöryggis gćtti á nokkrum stöđum, en allt á ţađ eftir ađ slípast. Örlítiđ vantađi uppá ađ texti vćri nógu skýr ađallega ţegar sungiđ var , hugsanlega skrifast ţađ á hljóđnemana sem notađir eru. Mig grunar ađ ćfingatíminn í Hofi hafi ekki veriđ nógu langur en eftir nokkra sýningar verđur hljómburđurinn í húsinu orđinn enn betri og sýningin farin ađ rúlla og ég ćtla mér ađ fara aftur og ég hlakka til.


Frumsýningargestir voru afar ánćgđir međ sýninguna miđađ viđ viđbrögđin í lokin, klappinu, hrópunum, blístrinu og gleđinni ćtlađi aldrei ađ linna.

Til hamingju allir ţátttakendur í Rocky Horror, til hamingju L.A, til hamingju María leikhússtjóri í leikhúsinu međ stóra hjartađ og leikhúsinu sem ţorir, til hamingju ágćti áhorfandi ţú átt kost ađ ađ vera međ……drífđu ţig á eitt stćrsta og kynţokkafyllsta “Show” sem lengi hefur sést …..ţig gćti nefnilega langađ aftur.

 

P.s. Hof er frábćrt hús og á eftir ađ gera meira fyrir norđlenska menningu og mannlíf heldur en jafnvel jákvćđustu menn ţorđu ađ vona. M.a á húsiđ og starfsemi ţess eftir ađ styrkja menninguna, ferđaţjónustuna, tónlistarlífiđ og veitingabransann á Akureyri. Ţetta fer ađ sjálfsögđu eftir ţví hvernig spilađ er úr hlutunum. Mikilvćgt er ađ  íbúarnir spili međ og ţeim sé gefinn kostur á ţví, ţetta er hús fólksins. Ţađ má finna nokkur atriđi sem betur mćttu fara en sennilega skrifast ţau flest á byrjunarörđugleika, hitastig, hljómburđur og fleiri tćknilegir hlutir sem ađ nýtt starfsfólk er ađ lćra á. Ég vil nota tćkifćriđ og óska Akureyringum já og norđlendingum öllum til hamingju međ frábćrt menningarhús. Ţó ađ ţađ sé frábćrt ađ sitja í mjög góđum sćtum Hofs ţá saknađi ég ţess ađ vera ekki ađ njóta leiklistar í gamla góđa samkomuhúsinu, ţar er hjarta leiklistar á Akureyri. Rocky Horror er stórt og dýrt verkefni og viđ erum heppin ađ fá ađ njóta slíks góđgćtis hér norđur viđ heimskautsbaug. Boltinn er ţví hjá fólkinu ađ mćta á og njóta fjölbreytilegra sýninga leikársins.

Takk fyrir mig  -  Júlíus Júlíusson

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Sept. 2018

S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband