Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008

Tilraunin í dag.

Niðurstaða stórhríðartilraunarinnar í dag:

Frá því klukkan 10 í morgun og fram að þessum tíma ætlaði ég að reyna að blogga við allar fréttir og færslur á mbl.is. Ég náði ekki að blogga við alveg allar fréttir…sumar hafði ég ekki geð í mér að blogga við eða fannst það óviðeigandi en þær voru mjög fáar.

Bloggfærslurnar urðu 44. innlitin um 3000, og flettingarnar 4500. Það voru tæplega 50 athugasemdir skráðar. 
Í gær bloggaði ég eina færslu um fréttína þegar "Jónsi kom út úr skápnum", sú færsla gaf af sér 1200 innlit, en í dag gáfu 44 færslur af sér 3000 innlit. Bara vangaveltur um tölfræðina í þessu. Það sem kom mér mest á óvart var hvað það var mikið að fréttum og færslum á mbl.is vefnum.Sleeping

Fyrsta færsla í " Tilraun dagsins"

 Takk fyrir daginn...Smile Áfram Ísland.

 


Alltof algengt að...

....blaðamenn hafi ekki rétt eftir...eða að légátar noti þennan frasa.


Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
mbl.is Poulter svarar fyrir sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Allir á Diamond...allir á Glastonbury.

Þetta segjir manni enn og aftur að það borgar sig að vera tónlistarmaður...alltaf eitthvað að gerast...ef þú ert í peningageiranum og því þá átti lítinn sjéns eftir fimmtugt...ok eða sextugt....allavegana er þér ekki boðið í eitt af aðalpartýunum ef þú ert x gamall og ert í peningastússinu. Áfram allir á öllum aldri...bara að muna að vera á réttum stað á réttum tíma.

Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
mbl.is Neil Diamond á Glastonbury
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er þetta kennt.

keysJa maður fer nú að spyrja sig hvort að þetta sé kennt í ökutímum eða að einhverstaðar sé mælt með akstri undir áhrifum fíkniefna. Það er ekki gerandi grín af þessu....en samt.Woundering Mér finnst eins og að ég lesi um slíkan akstur nánast á hverjum degi. Er stór hluti þjóðarinnar meira eða minna dópaður. Ég held og vona að ástæðan fyrir að maður heyri af þessu þetta oft sé að lögreglan sé á tánum og nái þeim sem aka undir áhrifum fíkniefna....og það þýðir ekkert nema enn eitt prikið til lögreglunnar í dag.....Áfram Ísland.Police

 Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"

 


mbl.is Tekinn fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hey common...Owen...er hann með sokk.

Not... Owen fer ekki með hælana á sokkunum þar sem að Beckham er með ...*píp* í buxunum. OK Capello hringdi í Beckham í gær ...blessarr..ertu búinn að þvo sokkana ? Beckham:  Nei ekki ennþá .
 Capello:  Ok þá tek  ég Owen hann er svo mikill kettlingur og notar ekki sokk....blessarr.


Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"


retrorib_socks_big
mbl.is Beckham á möguleika, Owen valinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Já sæll.

Þetta þarf að ræða meira. *

Heyriðði í okkur yfir....skkkrkrkrkr...við erum að lenda með selspiksþjófana. Þetta eru 22 lágvaxnir andskotar. ......sksksrkrk...skipti. Þeim verður komið fyrir í snjóhúsi hjá Eskimóum...þeir þurfa að dúsa þar þar til að þeir skammast sín...ok skiptir..Roger.

Danir, Grænlendingar, Bandaríkjamenn, fangaflug......allt saman skrýtin orð.




Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
mbl.is Fangaflug CIA á Grænlandi rannsakað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hamingju Ísland

Haldið þið að einhvern tímann væri hægt að veita og tilnefna einhverja sem að allir yrðu ánægðir með ? Maður heyrði dálítið rætt um að það væru margir ekki sammála tilnefningunum. Á Íslandi eru mjög margir frambærilegir höfundar og mikið gefið út af glæsilegum bókum. Ég segji að það sé aldrei hægt að hafa svona (keppnir) bókmenntaverðlaun þar sem að allir séu sáttir. ...sem betur fer. Til hamingju vinningshafar og til hamingju Ísland að eiga svo marga snillinga að þjóðin verður ósátt mað að þessi eða hinn var eki valinn.



Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"


mbl.is Sigurður og Þorsteinn fá bókmenntaverðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mange penge.

Ég velti því fyrir mér er það mjög fréttnæmt að hinir og þessir bankar, stórfyrirtæki eða gaukar sem hafa gleypt silfurskeiðar eða annað glópagull græði þetta mikið eða tapi álíka miklu eða meira. Hvað er fréttnæmt. Það er svo margt sem um er að vera á ýmsum sviðum sem ekki er sagt frá......borga þessir aðilar fyrir plássið í fréttunum/fjölmiðlunum....spyr sá er ekki veit. Vill hinn almenni lesandi/áhorfandi vita þetta ?

MonkeyComputerMoney

Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
mbl.is Danske Bank græddi 193 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fulltæm djobb....gleymdi Rögnu.

Já Þessa blessaða tilraun mín....sem ég var hvattur til að halda áfram með um hádegið þegar ég var að gefast upp. Í dag var ég heima með veikt barn og að auki var veðrið brjálað. Þó að ég hafi ekki komist í vinnuna þá vantaði ekki verkefnin. En ég fékk þessa flugu í höfuðið að gera tilraun til kl 19.00 í kvöld að reyna að blogga við alla fréttir/færslur á mbl.is í dag.........Ég get sagt ykkur það að það er meira en að segja það....þeir eru svo ansi duglegir á mbl.is ( Sem er gott á flestum dögum nema þessum) En tilraunin er búin að kenna mér að ef maður ætlar að fylgjast með öllum fréttum/færslum ( Hvað þá ef maður bætir við öðrum fréttavefjum) þá gerir maður ekki mikið annað....hvað þá ef á að blogga við allar færslurnar.Sideways

...og nú fann ég eina frétt um hana Rögnu sem ég hafði gleymtFrown ....en Ragna hún er bara langflottust og besta Ragnan sem ég þekki í Badminton. Áfram Ísland.


Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
mbl.is Ragna á sama stað á heimslistanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að vaða reyk og villu í veðravíti.

joke_smokers Blessaða íslenska/Kinverska veðrið hefur mikil áhrif á mörgum stöðum.

Í sem stystu máli:

Reykingabann ætti að vera allstaðar.
Allir sem reykja ættu að hætta að reykja.
Það er hollt að vera úti í íslensku vetrarveðri.
Allir ættu að taka lýsi eins og Siv.

P.s Styð kráareigendur þar til að Alþingi og þeir hinir sem hafa reykherbergi/klefa eru búnir að loka.

Annars ætti það að vera þannig að til að fá að bjóða þig fram til alþingis þarftu að vera reyklaus.
Málið dautt.

Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
mbl.is Leyfa reykingar í mótmælaskyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband