Færsluflokkur: Bloggar

vænta snjóa máttu mest

Nú styttist í 2. febrúar (Góður dagur ) sem er n.k laugardag þá er Kyndilmessa og samkvæmt vísunni þá er ágætt að huga að veðrinu þann daginn. Ef í heiði sólin sést á sjálfa kyndilmessu, vænta snjóa máttu mest maður upp frá þessu (Sumur segja það eigi að...

Sjóræningjaflóa menn finna ný mið.

Miðað við undanfarnar aðgerðir þegar hinum og þessum "sjóræningavefjum" hefur verið lokað þá á ég ekki von á því að þetta hafi áhrif á tugþúsundir manna um allan heim sem stunda þessa iðju að "Downloda" eða hlaða niður ólöglegu/löglegu efni af slíkum...

Það þýðir ekki að gefast upp

Þökk sé Rúnu Danmerkurdrottningu að tilraunin heldur áfram...ég var við það að gefast upp er hvatningin kom ...alla leið frá Danmörku. É sting uppá því að Ingibjörg Sólrún skipuleggji viðskiptahindrunarhlaup fyrir næstu menningarnótt Þetta blogg er...

Við það að gefast upp.

Úff ég er við það að gefast upp á tilrauninni. Þeir mbl.is menn eru svo duglegir að setja inn fréttir. Þetta hvarflaði ekki að mér. Er þetta alltaf svona....? Kannski en maður tekur bara betur eftir þessu vegna hinnar miklu og útpældu stórhríðartilraunar...

Þrjár á tveimur klukkutímum

Það er stundum tala um í gríni að fólk sem giftir sig sé að svipta sig sjálfsforræði. En það á ekki við um hana Britney sem á orðið þrjár fréttir á mbl.is á tveimur tímum í dag....hún fer að toppa Ólaf F frá því um daginn...en gott í bili. Við bíðum...

Fljótt skipast veður í lofti

Gott hjá þeim köllunum...en í bransanum í dag er ekki gott að vita hvað bíður handan við húshornið. Það gætu komið einhverjir peningalegátar eftir hádegið í dag og keypt allt draslið. En þeir gætu þá kannski sötrað margarítur og sleikt sólina á Dubai...

Siv kemur sterk inn

....Gott hjá Siv Hún þarf sjálf að muna að taka lýsi og mikið af því. Maður heyrir ekki betur en að það verði stórátök hjá henni á næstunni. ....ef marka má orð Reynis Traustasonar blaðamanns í Silfrinu um daginn, þar sem hann tjáði Siv að hún væri...

Græjum etta.

Ég hugsa að þeir sleppi bara þessi Ævintýrakallar. Þeir láta "græja etta" fyrir sig með tveimur gpsurum. Enda er etta ekkert mál, þeir hafa gert etta áður. Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"

A-B-C / LSD - F16 - F1

Getiði aðeins beðið.......ég er að fara í gegnum bunka á borðinu hjá mér og er að leita að leiðbeiningabæklingnum sem ég held að hafi átt að fylgja með fréttinni. En þetta er fyrsta frétt dagsins í dag þar sem ég finn fyrir verulegum...

Mann - þröng

Ja hérna....það var gott að allt fór vel. Ef að þessi gutti á eftir að búa á íslandi þá er alveg ljóst að hann verður kallaður Manni ......Það finnst mér. Þetta blogg er hluti af " Tilraun dagsins"

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband