Fiddi Sekkur veit ekki neitt um handbolta.

Það er gott að til eru svona menn eins og þessi Þýski "Fiddi Sekkur" (lausleg Þýðing) svona skrif hjálpa okkur. En hann veit ekki það sem við vitum.
Ísland vinnur Danmörk, Frakkar vinna Króata, Þjóðverjar vinna Spán og Pólverja vinna Rússa, Þjóðverjar vinna Frakka og við vinnum Pólverja....og úrslitum mætast Ísland  og Þýskaland .....Oleih oleh oleh...- Áfram ísland.

mbl.is Íslendingar með lakasta en skemmtilegasta liðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er skemmtileg spá, nóg af óvæntum úrslitum, sem við eigum nú reyndar örugglega eftir að sjá því margt fer öðruvísi en ætlað er. Vonandi gengur spáin bara eftir. Þá verður nú kátt í Klakahöllinni. Króatarnir ætla sko ekki að fara að tapa fyrir Frökkum og Spánverjarnir ekki fyrir Þýskum. Eina liðið sem engin af þessum erlendum spekúlöntum virðist reikna með er lið Íslands og það er vissulega gott fyrir okkar menn, þá geta þeir komið eins og íslenska veðrið, með norðan bálið öllum að óvörum og eftir það fár stendur ekki steinn yfir steini og Danirnir og allir hinir munu þá spyrja undrandi. "Hvað skeði"? Áfram Ísland, Sækjum nú kraftinn í íslenska náttúru, ekki síst veðrið.

Gamli (IP-tala skráð) 30.1.2007 kl. 10:55

2 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Góður Gamli...rétti andinn.

Júlíus Garðar Júlíusson, 30.1.2007 kl. 11:04

3 Smámynd: Bjarnveig Ingvadóttir

gaman væri að þessi spá rættist, annars vildi ég frekar að við fengum úrslitaleik við frakka, vitum þó allavegana að við getum unnið þá

Bjarnveig Ingvadóttir, 30.1.2007 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband