Verð að vera heiðarlegur...

sheldon_bloodline Þegar ég var í vinna með öldruðum í nokkuð mörg ár, sá ég meðal annars um bókavagn. Nokkrir af viðskiptavinum hans voru sólgnir í bækur " Sidneys Sheldon" Þannig að ég hef handfjatlað þær margar, en ekki lesið þær og hef ekki áhuga á því. Einhverra hluta vegna þá var Sidney Sheldon kona langt fram eftir aldri hjá mér, ég fékk semsagt fyrir stuttu vitneskju um að "hún" væri "hann" ekki það að það breyti neinu....en mér liður betur eftir að hafa uppljóstrað fáfræði minni  hér....og nú má byrja að hlæja...hann (hláturinn) lengir lífið.

P.s Blessuð sé minning "HANS"
mbl.is Sidney Sheldon látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

er ekki einn um þetta skal ég segja þér.

ég var bara að komast að því sanna fyrst núna.

Greyið gamli

Ellen (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 09:28

2 identicon

ættir að lesa bækurnar hans þær eru snilld ekki bara fyrir aldraða

Erna (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 10:09

3 identicon

Hahaha, mikið er ég fegin að hafa greinilega ekki verið ein um að halda að Sidney Sheldon væri kona. Var að frétta það við þessa dánartilkynningu að "hún" væri í raun "hann". Alveg spes... Og já, hláturinn lengir lífið

B

B (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 11:39

4 Smámynd: Sverrir Þorleifsson

jahérna - ég hélt líka að þetta væri hún Sidney Sheldon - gott að hafa það á hreinu, þó hann sé farinn yfir móðuna miklu.

Sverrir Þorleifsson, 31.1.2007 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband