Ánægður með niðurstöðurnar.

snow-kiss_239x185Í síðustu viku var ég með skoðanakönnun á blogginu um hvað veður væri rómantískast. Niðurstöðurnar liggja fyrir:
Sól og blíða           10%
Haustsvali             10%
Volg vorrigning      19 %
Norðan stórhríð     58 %



Þetta eru áhugaverðar niðurstöður en samt að mínu skapi.
Norðan stórhríð sem bylur á húsveggnum hjá þér, þú sérð ekki mikið út og ef þú ert heppinn þá verður rafmagnslaust og þá skapast sú rómantískasta staða sem hugsast getur. Ekkkert sjónvarp, engin tölva, þú kveikir á kertum og kúrir með elskunni þinni og enginn kemur í heimsókn og truflar.Volg vorrigning getur verið rómantísk á sinn máta en kemst ekki í hálfkvisti við norðan hríðina.Haustsvalinn og það er rétt byrjað að rökkva, jú það er rómantík í því.Sól og blíða er ekki vitund rómantískt veður, það er önnur stemmning þar á ferð.
Minni á nýja skoðanakönnun - Hver fer til Finnlands fyrir íslands hönd í Eurovision.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Sept. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband