Skora á Andra Snæ Magnason.

FiskidagurinnÍ DV um helgina voru nokkrir þjóðkunnir menn spurðir út í það hvernig þeir myndu halda uppá fimmtugsafmælið sitt ef þeir hefðu ótakmarkað fé á milli handanna. Andri Snær Magnason var einn af svarendum. M.a  kom fram í svari hans að hann ætlaði að eiga heima í Perlunni og fá skipuleggjendur Fiskidagsins mikla á Dalvík til þess að sjá um veitingarnar, hann ætlaði að bjóða allir þjóðinni í teitið. Að sjálfsögðu var ég ánægður með svör Andra, alltaf gaman að sjá eða heyra minnst á Fiskidaginn mikla. Þar sem mér er málið skylt skora ég á Andra Snæ að koma norður og halda uppá afmælið sitt hér á Dalvík á Fiskidaginn mikla, hann getur boðið eins mörgum og hann vill, nóg af mat, fullt af skemmtiatriðum og flugeldasýning í lokin og allt frítt. Peningana sem afmælið í Perlunni hefði kostað verður hægt að nota t.d til umhverfismála.
Vertu velkominn Andri Snær.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Sept. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband