Virka Geislavirkir á Plokkfiskinn.
Oft ţegar ég er ađ elda mat hlusta ég á tónlist og ef ekki koma oft upp í hugann ákveđin lög eđa flytjendur eftir ţví hvađ hráefni ég er ađ vinna međ. Ţetta snýst um tímann frá ţví ađ ég byrja ađ handleika hráefniđ, flaka, snyrta og svo framvegis og ţar til ađ rétturinn er tilbúinn á borđiđ međ öllu međlćti. Stundum finnst mér ţetta alveg magnađ hvernig ţetta kemur til mín og stundum koma í hugann lög sem ég hef ekki heyrt lengi og jafnvel lítiđ hlustađ á. Mér datt í hug ađ henda upp lista yfir 10 tegundir af fiski sem ég hef eldađ og tengja 10 plötur viđ fiskinn eđa viđkomandi uppskrift.- Allt til gamans gert. Ég var einu sinni međ hugmynd um ađ gefa út matreiđslubók ţar sem ađ ég tengdi hvern rétt viđ lag frá Bubba Morthens, ćtlađi alltaf ađ rćđa ţetta viđ kónginn og fá leyfi...en ekki komiđ ţví í verk, hver veit hvađ síđar verđur. Ég mćli einnig međ ţví ađ ţađ sé hlustađ á ţessar plötur á međan ađ viđkomandi fiskur/réttur er snćddur.
1. Saltfiskur, t.d saltfiskréttur í ofni međ sólţurrkuđum tómötum ólífum og grófri kartöflumús. U2 Under the blood red sky.
2. Steiktur eđa grillađur skötuselur međ bakađri kartöflu og bearnessósu. Rammstein Mutter.
3. Djúpsteiktar rćkjur međ long rice og heimagerđri súrsćtri sósu. James Blunt. Back to Bedlam
4. Plokkfiskur í öllu sínu veldi međ ţykku heimagerđu rúgbrauđi smurđu ţverhandarţykku íslensku smjöri. Geislavirkir Utangarđsmenn
5. Cheviche Mexikóskur réttur međ lúđu eđa ýsu. Rétturinn er snćddur međ Doritos kornflögum. Ţađ ţarf heilmikiđ ađ skera og dunda viđ réttinn. Gus Gus Arabian Horse.
6. Ţorskur í raspi, međ hrásalati, kartöflum og remolađi. Skálmöld - Baldur
7. Matarmikil fiskisúpa međ nýbökuđu brauđi og rjómaslettu. Clash London Calling.
8. Pönnusteikt bleikja međ Cous Cous, sýrđum rjóma og gúrkustrimlum. Of Monsters And Men.
9. Sushi og Sasimi Dikta. Get it together.
10. Humar, grillađur, pönnusteiktur eđa gratinerađur í forrétt. Klassísk tónlist.
Ađ sjálfsögđu hlusta ég oft á á ađra diska ţegar ég elda Karlakóra, Nóru, Queen, Michael Jacksson, Pearl Jam og Egó svo ađ eitthvađ sé nefnt.
Flokkur: Matur og drykkur | Miđvikudagur, 7. mars 2012 | Facebook
Um bloggiđ
Matarsíða áhugamannsins
Fćrsluflokkar
Nýjustu fćrslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleđja.....og gleđja.
- Skilabođ úr skjóđunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir ţig !
- Feykiholl kjúklinga og grćnmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eđa kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur ađ hafa bara nóg. ?
- Dagur međ ástinni ţinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvćđur !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann viđ saltiđ
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegiđ - Ţrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndiđ leikhús
- Kynţokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar ţorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síđa
- Dalvík Stađurinn
- Fiskidagurinn mikli Stćrsta matarhátíđin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viđburđi og lífiđ
- Cool leikjasíða Kíktu á ţessa
Matarsíđur
- Matarlist Frábćr vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíđarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síđa
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúđum / stöđum
- Freisting Góđur vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góđ
- Íslenskt grænmeti Toppađu ţetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliđi Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíđur
- Vín og matur Skemmtileg síđa um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeđjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíđa landsins
Veitingastađir
- Friðrik V Einn besti veitingastađur landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauđiđ hans Ţórólfs frá Lundi er eđall
- Halastjarnan Ohhhh á ţennan eftir
- Strikið Flottur stađur
- Greifinn Saltfiskpizzan góđa
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tćki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun međ tćki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafćđis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiđnađarins
Spurt er
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.