Eldur !!!!

Samkvæmt skoðanakönnun sem ég setti á síðuna mína fyrir 12 dögum og um 230 tóku þáttí fer Friðrik Ómar með "Eld" til Finnlands. Hér er niðustaðan úr skoðanakönnuninni, en þar var spurt hvaða flytjandi færi til Finnlands. Og fyrir neðan er spá sem ég setti hér a bloggið um leið og úrslitin lágu fyrir hvaða 9 lög kæmust áfram. Svo er bara að bíða spenntur og sjá hvernig fer í kvöld. Hættum að þykjast ekki hafa gaman að Júróvísion , stærstu hluti þjóðarinnar elskarInLove Eurovision á einhvern hátt. Áfram Eurovision. 

1.Friðrik Ómar 28% (64 atkvæði)

2.Eiríkur Hauksson 22% (50 atkvæði)
3.Heiða  16% (38 atkvæði)
4.Hafsteinn Þ  9% (21 atkvæði)
5.Matti MattJónsi 6% (15 atkvæði)
6.Jónsi 5% (13 atkvæði)
7.Andri Bergmann 5% (12 atkvæði)
8.Sigurjón Brink3% (7 atkvæði)

9.Bríet Sunna 1% (4 atkvæði)

1 „Eldur"   Friðrik Ómar
2„Þú tryllir mig"  Hafsteinn Þórólfsson
3„Ég les í lófa þínum" Eiríkur Hauksson
4„Húsin hafa augu"  Matthías Matthíasson.
5„Segðu mér"  Jónsi
6 „Ég og heilinn minn" Ragnheiður Eiríksdóttir
7„Blómabörn"  Bríet Sunna Valdemarsdóttir.
8 „Bjarta brosið" Andri Bergmann
9 „Áfram" Sigurjón Brink


mbl.is Úrslitin ráðast í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband