Steggjun - Geggjun.

Þessi frétt um "Steggjun" sem fór úr böndunum þ.e.a.s brúðguminn var orðinn svo drukkinn að hann vissi ekki hvað hann var að gera minnir á sögur sem maður hefur heyrt af slíkum uppákomum. Ég hef verið veislustjóri í tugum brúðkaupa og oft eru sýnd myndbönd af "gæsun" og steggjun" í örfáum tilfellum hefur þetta verið afar neyðarlegt, eitthvað sem ég ætla ekki að fara út í. Aftur á móti hef ég séð hluti sem ég held og vona að séu að færast í vöxt, það er að fara með brúðina eða brúðgumann í dekur og gera eitthvað sem enginn þarf að skammast sín fyrir. Ég er ekki að segja að þetta fari alltaf úr böndunum en við þurfum að muna að ef eitthvað kemur uppá fylgir það brúðhjónunum alla tíð eða hreinlega gæti þetta endað með engu brúðkaupi.
mbl.is Steggjunin endaði í fangaklefa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband