Sorglegt.

Allar þessar fréttir af stelpugreyinu og móðurinni "Britney" eru afar sorglegar svo ekki sé meira sagt. Ég vann í tæp 20 ár með öldruðum þar var gömul kona og ef eitthvað var í fréttum líkt og þessar af Britney var hún vön að segja eitthvað á þessa leið " Það þyrfti nú að koma henni á gott sveitaheimili" og þá átti hún við Íslenskt sveitaheimili, þar sem viðkomandi væri í kring um dýrin, fengi almennilegan mat, þyrfti að vinna og væri langt frá sukklíferninu .
mbl.is Aðdáendurnir áhyggjufullir og hárlokkarnir til sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Málið er nefnilega að hún fékk einmitt sveitauppeldi í æsku.

 Það eru aðallega sveitastelpurnar sem missa sig í stórborgunum. Marilyn Monroe, Madonna, Britney...

En já mamma hennar Lynne býr ennþá í Kentwood, Louisiana. Britney hefði kannski gott af því að flytja þangað með börnin í nokkra mánuði.

Geiri (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 13:07

2 identicon

Já, verst að búið er að loka Byrginu. Heimsins óhamingju verður allt að vopni.

Eiríkur Kjögx, sérfræðingur í bollum (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 13:37

3 identicon

Sveitastelpur Geiri??? Greinilegt ad tu kemur ekki ur sveit eins og eg :p Eg myndi ekki kalla utjarð Detroit og fleiri utjaðra þar sem þessar stjörnur sem tu nefnir hafa alist upp i, ad bua i sveit! hehe By i svona utjaðri storborgar nuna og það er langt i fra að vera sveit! Tannig ad eg skil hvad höfundur meinar med tegar ad hann talar um rad gömlu konunnar og er bara mjög sammala teim radum :) Sendum bara Britney i sveit og eg er viss um ad hun lærir god gildi sem munu nytast henni miklu betur en tad sem hun lærir tarna i syndarheiminum.

Iris (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband