Fréttalisti vikunnar.

Hefur ţessi vika veriđ frétta eđa ekki fréttavika ?

Grćnmeti vikunnar :  Kartöflur.
Meindýr vikunnar: kartöflumús.
Golfklúbbur vikunnar: Liverpool.
Međferđ vikunnar: Klippingin á Britney.
Ráđstefnusalur vikunnar : Súlnasalur.
Hugleysingi vikunnar : Nafnlausi bréfritarinn.
Hjólaklúbbur vikunnar: Ekki Vinstri grćnir.
Klám vikunnar: Guđni Landbúnarráđherra á forsíđu Blađsins.
Landabrugg vikunnar: Reykjanesbćr.
Eyvindur vikunnar : Halla Vilhjálms.
Rauđhaus vikunnar: Eiríkur Hauksson.
Saltkjöt vikunnar: Skógarhólakjötiđ.
Skógur vikunnar: Heiđmörk.
Bolla vikunnar: Ronaldhino.
Öskudagsbúningur vikunnar: Hérađsdómarabúningurin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunna-Polly

og vonandi verđur Arenal´liđ vikunnar

Gunna-Polly, 25.2.2007 kl. 14:33

2 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Srúbb vikunnar? Bakaraofninn minn..

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 25.2.2007 kl. 16:24

3 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Skrúbb......átt ađ standa. Ferlegt ađ geta ekki leiđrétt villurnar í athugasemdunum. Fer ekkert meir í taugarnar á mér en mínar fljótfćrnisvillur gapandi á mig og ég get ekki náđ til ţeirra.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 25.2.2007 kl. 16:25

4 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Sammála ţér međ athugasemdirnar...en ţá er bara ađ skrifa ađra...

Júlíus Garđar Júlíusson, 25.2.2007 kl. 16:27

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

hahahaha....ţetta međ klám vikunnar slćr alveg í mark hjá mér

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.2.2007 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Júlí 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband