Rugl í Ritu

okt2004%20663a

Mynd. www.nave.is

Í frétt hjá Nátturufræðistofnun er talað um að fyrstu Riturnar sé komnar til landsins, 9 stk sáust á Bolungarvík um helgina. Þetta hlýtur að teljast óvenju snemmt, hvort að þetta boðar að það vori snemma er ekki gott að segja til um. En mín skoðun er sú að veðurbreytingar almennt og kannski sérstakt veðurlag á ýmsum stöðum í heiminum hafi ruglað þessar Ritur í kollinum.  Að mínu mati eigum við eftir að fá allavegana 2 hressilega vetrarhríðarbylsskelli og það gæti orðið erfitt fyrir Riturnar fyrir vestan. En samt er nú alltaf gaman að heyra eða lesa fréttir af fyrstu fuglunum á vorin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband