Kannski er ég Ísmađurinn

icemanÍ fyrradag var ég ađ rifa upp međ félögum mínum ţá daga ţegar ég skokkađi eins og vitleysingur um holt og hćđir á nánast hverjum degi í sama hvađa veđri sem var og alltaf berlćrađur í hjólabuxum, háskólapeysu,međ húfu og Scooter á botni í mp3 spilaranum. Eitt skiptiđ í norđan hríđ mćtti ég svo Palla Matt vini mínum á Rjúpanveiđum í Böggvisstađafjalli algölluđum, međ lambhúshettu,byssu á bakinu og enga rjúpu. Palli missti andlitiđ yfir ţessum undarlega klćdda en léttgeggja vini sínum í hríđinni. Kannski ađ ég setji mér nýtt markmiđ ađ skokka á sundskýlunni einni saman uppá topp Böggvistađafjalls á nćsta Nýarsdag.......datt ţetta bara svona í hug er ég sá ţessa frétt um Hollenska ofurhugann Venna frá Hofi.
mbl.is Ísmađur ćtlar á Everest á stuttbuxunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Vilhjálmsson

Í stíl ţessara á myndinni vćri nú frumlegra ađ skokka upp í g-streng

Lárus Vilhjálmsson, 7.3.2007 kl. 13:20

2 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Já mikiđ rétt Lalli...efm ađur skođa myndina betur ţá gćtum viđ Dalvíkur/Hafnarfjarđargengiđ leikiđ ţessa kappa...ţetta minnti mig á Rómeó og Júlíu ţáttinn okkar.

Júlíus Garđar Júlíusson, 7.3.2007 kl. 13:23

3 Smámynd: Snorri Bergz

Snorri Bergz, 7.3.2007 kl. 14:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband