Leikhús framtíðarinnar.

Sonur minn sem er í öðrum bekk var að koma heim úr skólanum. Hann tilkynnti mér að hann og tveir bekkjarbræður hans ætluðu að stofna leikhús þegar þeir yrðu stórir..."alveg satt, við ætlum sko að muna það" Tveir þeirra yrðu leikhússtjórar, þetta yrði leikhús með ævintýra, grín og venjulegum leikritum. Fyrsta leikritið verður annað hvort Ronja Ræningjadóttir eða eitthvað sjóræningjaleikrit....og eftir smá þögn spyr hann mig...ef þú hefur tíma Pabbi getur þú þá hjálpað að smíða leikhúsið......Yndislegt...leiklistarframtíðin er björt á ÍslandiGrin

 

krakkar sandur

Annars var helgin mjög góð, róleg og fjölskylduvæn helgi að mestu. Það var spilað, farið á skíði og á sandinn og búnir til heilmiklir sandkastalar og stíflur, vöfflur hjá ömmu, göngutúrar og lambakjöt....var að vísu að Dj ast og stjórnaði grímubúningapartýi á laugardagskvöldið....eins og sjá má á myndinni var ég mjög sætur í búningnumkrakkar sandur2

 dracula


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda bloggar

flott hjá prinsinum þínum!bestu kv og góða viku.kveðja frá öddu

Adda bloggar, 12.3.2007 kl. 17:00

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Líst vel á drengina þína, gott að hafa góð plön :) og greinilega góð helgi. Ég læt nú samt vera hvað þú ert fallegur í búningnum, he he ,,, en það var kannski ekki heldur takmarkið.

Hólmgeir Karlsson, 12.3.2007 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband