Kannanir á síðunni

Í dag ætla ég að setja inn nýja könnun á bloggið. Undanfarið hefur verið könnum um besta fréttamiðilinn á netinu, hér á eftir kemur niðurstaðan úr þeirrii könnun sem tæplega 100 manns tóku þátt í. Einn miðill ber af það er dagur.net. Nú er það spurningin hvort að þetta segi eitthvað um þá sem skoða bloggið mitt, hvort að þeir séu hér að norðan að mestu eða það sem ég tel nú vera líklegast að dagur.net sé sá besti. Í næstu könnun ætla ég að gera könnum um hvaðan gestir bloggsins koma. Takið þátt

38%  dagur.net

21%   mbl.is
13%  vikudagur.is
9%    akureyri.net
9%    visir.is 5%    bb.is

1%   ruv.is

  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Búin að svara könnuninni. Bý erlendis en er að norðan, sem er ástæðan fyrir því að ég skoða reglulega dagur.net. Örugglega margir sem búa erlendis eða á suðurlandinu sem eru að norðan en skoða reglulega fréttavefi með fréttum úr heimabyggð.

Þorgerður (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband