Andrés brosir hringinn

pin9371th200

Það er líklegt að Jóakim aðalönd hafi látíð fé af hendi rakna til veðurguðanna, svosem eins og nokkra gullpeninga til þess að skella í snjóvélina og allt fyrir hið frábæra og eitt vandaðasta íþróttamót sem haldið er hér á landi "Andrésar andarleikana" á skíðum í Hlíðarfjalli á Akureyri. Það sem styður mál mitt með að snjórinn sem kom í nótt á Akureyri er að hér 40 km norðar á Dalvík snjóaði ekki neitt - allt autt hér í morgunsárið. Það eru margir sem eiga ljúfar og skemmtilegar minningar frá þessari skemmtilegu í þróttakeppni, eitt sem gerir hana að því sem hún er er sá fjöldi sjálfboðaliða sem koma að keppninni og allri umgjörð og nánast sama fólk séð um þetta í tugi ára.

Viðbót:
10 mínútum eftir að ég skrifaði þessa færslu byrjaði að kyngja niður snjó hér á Dalvík og allt er orðið hvítt - Jóakim á mikið af gullpeningum.


mbl.is Allt hvítt á Akureyri í morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband