Mikið um að vera þessa dagana, kem kannski að því hér síðar. Var að vísu búinn að stefna að því að þetta blogg væri ekki mikið svona um sjálfan mig. En er að fara í kvöld til Ítalíu, var svo heppinn að vera boðið á "Slow fish" sýningu, ráðstefnu og fleira...Milanó, Genova og Cinque Terre fiskiþorpin 5 sem eru á heimsminjaskrá Unesco. Fer í boði Vaxtasamnings Eyjafjarðar og í frábærum félagsskap.....Friðrik V meistarakokkur á Akureyri, Ólínu hjá matvælaklasa Vaxtasamningsins...og síðan bauð ég konunni minni með. Blogga um ferðina er ég kem heim 9. mai.....gott að komast aðeins í burtu svo að maður þurfi ekki að hlusta á, upplifa, heyra og sjá neikvæða umræðu í aðdraganda alþingiskosninganna.....en að sjálfsögðu er margt jákvætt innan um. Hvernig væri að gefa jákvæðasta framboðinu atkvæðið sitt þeir eiga það skilið....það er svo þitt að meta hverjir hljóta þann merkilega titil. Góðar stundir og verið góð við hvert annað.
Um bloggið
Matarsíða áhugamannsins
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleðja.....og gleðja.
- Skilaboð úr skjóðunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir þig !
- Feykiholl kjúklinga og grænmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eða kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur að hafa bara nóg. ?
- Dagur með ástinni þinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvæður !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann við saltið
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegið - Þrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndið leikhús
- Kynþokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar þorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síða
- Dalvík Staðurinn
- Fiskidagurinn mikli Stærsta matarhátíðin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viðburði og lífið
- Cool leikjasíða Kíktu á þessa
Matarsíður
- Matarlist Frábær vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíðarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síða
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúðum / stöðum
- Freisting Góður vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góð
- Íslenskt grænmeti Toppaðu þetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliði Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíður
- Vín og matur Skemmtileg síða um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeðjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíða landsins
Veitingastaðir
- Friðrik V Einn besti veitingastaður landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauðið hans Þórólfs frá Lundi er eðall
- Halastjarnan Ohhhh á þennan eftir
- Strikið Flottur staður
- Greifinn Saltfiskpizzan góða
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tæki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun með tæki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafæðis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins
Spurt er
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
Athugasemdir
Sæll félagi.
Hefði ekki verið sniðugt að fara í gær og byrja í Milanó, segjum kannski bara á San Siro! Ég hefði treyst þér til þess að hvetja okkar menn í kvöld. Skemmtu þér vel og góða ferð.
Jón Arnar (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 17:54
Góða ferð!
Ragnhildur Jónsdóttir, 2.5.2007 kl. 19:03
Góða ferð Júlli minn, njótið ferðarinnar
Vilborg Valgarðsdóttir, 2.5.2007 kl. 21:13
Góða ferð Júlli minn og passaðu hana Grétu vel fyrir okkur !
Njótið ykkar niður í tær!
Guðný Ólafs (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 22:32
Réttur maður á réttum stað :) góða ferð
Hólmgeir Karlsson, 2.5.2007 kl. 23:24
Gaman að horfa á fyrri leikinn með þér enn ekki eins ánægður með það sem Alli bróðir bað þig svo "kurteisislega um" eftir leikin (þegar hann gargaði) YYYYYYYYYYYEEEEEEESSSSSSSS!!!!!!!!! Það er eins gott fyrir ykkur að taka Milan svo við getum mætt ykkur! Þetta segja samt bara menn sem eru öruggir um að taka dolluna...
P.s. Þeir sem þekkja mig ekki þá er Nallari:) "Arsenal"
Kristján Már (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 23:29
Góða ferð og hafðu það gott á Ítalíu......
Segi bara "go fish á slow fish"
Pétur Guðjónsson, 4.5.2007 kl. 00:12
Stuðningsmenn þínir í Svíþjóð segja:
Gott er að borða góðan mat á góðum stundum - einkum þó á vina fundum - leifarnar við gefum hundum!
Lifi "Fiskidagurinn feikilegi"
Ásgeir Rúnar Helgason, 5.5.2007 kl. 21:21
góða ferð Julious Julious
Pálmi Gunnarsson, 5.5.2007 kl. 21:55
Ég vona bara að ferðin út hafi verið, sé og muni verða frábær. Hlakka til að lesa um hana þegar þú kemur heim ... la vita e bella!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.