500 kall eða svo....

Ég sagði fyrir keppnina í gær að ef að við kæmumst ekki áfram núna þá væri þetta vonlaust og skipti ekki máli hversu lagið sem við sendum væri gott eða flytjandinn frábær, fyrirkomulagið er bara ekki rétt burtséð frá því hvort að það sé verið að plotta eitthvað eða ekki. Annað sem ég var að hugsa um afhverju það væri svona ódýrt fyrir okkur hér á Íslandi að greiða atkvæði í keppninni,  99 krónur....væri ekki eðlilegt að þetta vær svona 500 kall eða svoBandit 

Það er svo mikið um að vera þessa dagana í fréttum og nóg að blogga um..........kosningar - Eurovision - Knattspyrnan að byrja hér á landi og fleira.Sick

Kosningar:
Í janúar og 25 febrúar skellti ég spám inn á bloggið sjá HÉR ....þær litu svona út.

Sjálfstæðisflokkur 33 %
Samfylking 26%
Vinstri Grænir 17%
Framsóknarflokkur 10%
Frjálslyndir 7%
Framtíðarlandið 4 %
Framboð aldraðra og öryrkja 3 %"

Febrúar spá. 

Sjálfstæðisflokkur 32 %
Samfylking 29%
Vinstri Grænir 22%
Framsóknarflokkur 13%
Frjálslyndir 4%

Spá daginn fyrir kosningar 2007

Sjálfstæðisflokkur 35 %
Samfylking 30%
Framsóknarflokkur 14%
Vinstri grænir 12 %
Íslandshreyfing 5 %
Frjálslyndir 4%

Í þessari nýju spá sem er dulítið geggjuð er ég bara að reyna að hafa þetta sem næst því sem að ég tel líklegt að verði lokastaðan en hefur ekkert með að gera beinar skoðanir mínar eða viljaGrin

Skoðanakönnun af síðunni minni

Það hafa 123 tekið þátt í skoðanakönnun sem ég setti upp á síðunni minni þar sem spurt var " Hvað flokk kýst þú aldrei " ?  Og þar af leiðandi var best að fá sem fæst atkvæði.

Vinstri grænir 6%
Íslandshreyfing 14%
Samfylking 16%
Frjálslyndir 17 %
Framsókn 21 %
Sjálfstæðisflokkur 26%


Ég vil þakka fyrir hlýleg comment í síðustu færslu og það er von á ferðasögu frá Ítalíu innan skamms.


mbl.is Eiríkur: Samsæri austantjaldsmafíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband