Loksins alvöru mynd

Var að kíkja á sýnishorn af stórkvikmyndinni "Astrópíu" á www.kisi.is og var mjög hrifinn. Mér sýnist þetta vera stórhuga ný alvöru íslensk bíómynd. Kastljósstúlkan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir fer með aðalhlutverkið og ef að restin af myndinni er eitthvað í svipðuðum dúr hjá henni og það sem sést á sýnishorninu, þá er alveg ljóst að Kastljósið fær ekki að njóta starfskrafta hennar mikið lengur.  Það verður erfitt að bíða eftir 22. ágúst þegar myndin verður frumsýnd, þess má geta að einn af bestu leikstjórum landsins og Eddu verðlaunahafi Gunnar Björn Guðmundsson er leikstjóri myndarinnar...þarf að segja meira.
mbl.is Astrópía afhjúpuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Júlli takk fyrir í dag...fórst "ekkert" á kostum

Addi E (IP-tala skráð) 26.5.2007 kl. 23:08

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já, ég gæti alveg ímyndað mér að hér sé skemmtileg mynd á ferðinni, lýst vel á þetta.

Kveðja:

Sigfús Sigurþórsson., 30.5.2007 kl. 03:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband