Bernskubrek II

 189607~The-Shining-Posters Einu sinni leiddist mér og vini mínum eitthvað, þá ákváðum við að athuga viðbrögð hjá gömlu fólki, ég átti grímu eina mikla og ljóta og við fórum með hana og þrýstum andlitinu þétt upp að glugga hjá gamalli konu. Þetta var fyrsti og eini glugginn sem við kíktum á með grímuna, kellingargreyið afmyndaðist í framan henni brá svo mikið, fölsku tennurnar skutust fram, augun stækkuðu og hun varð í framan eins og kellingin í baðinu í kvikmyndinni Shining....Við urðum svo hræddir og ef einhver hefði þurft áfallahjálp þá vorum það við....við þorðum ekki út daginn eftir við vorum alveg vissir um að það væri flaggað í hálfa stöng og kellingin væri dauð, við værum orðnir morðingjar og draugur kellingarinnar myndi ofsækja okkur að eilífu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég grét...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.1.2008 kl. 12:58

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Æi... þið áttuð alla mína samúð í 30 sekúndur

Jónína Dúadóttir, 13.1.2008 kl. 13:40

3 identicon

He he...fyndin saga...hún hefur sem sé lifað þetta af sú gamla? Ég er nú samt ekki viss um að þú hafir mikið lært af reynslunni, nema þá eitthvað voða stutt ;)

Elísabet Katrín (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 20:38

4 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Þvílík uppátekt! Man eftir svona sögu, vissi ekki að hún væri um þig!

Ég ætla að skella mér í dollurnar! Láttu Greth hringja í mig eða senda emil

Ylfa Mist Helgadóttir, 14.1.2008 kl. 19:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband