....er sennilega ekki mikið varið í það...eða hvað ? Og ef að þetta er rétt hjá mér þá hlýtur Ólafur að vera maðurinn í borgarstjóradjobbið.
Nokkrir punktar um Svívirðilegaveikindagrínhúmorleysisháttinn hjá mörgum.
Erlendur Eiríksson stóð sig snilldarvel í umræddum Spaugstofuþætti. Spaugstofuþættirnir eru unnir hratt, Erlendur kemur þarna inn sem gestaleikari og rúllar verkefninu sem var lagt fyrir hann upp. Snillingur þar á ferð.
Ég tók þessu aldrei þannig að það væri verið að gera grín af Ólafi persónulega. Mér fannst þetta svo augljóst að það var verið að gera grín af stórskrýtinni atburðarás og umfjöllun í s.l viku.
Er það ekki bara hið besta mál að hafa kröftuga og þorandi menn líkt og Spaugstofumenn sem t.d geta tekið Sirkus liðinna daga og sett hann í grínform. Það er ljóst að það er aldrei hægt að gera öllum til hæfis. Sumir töluðu um að það hefðu kannski verið óþarflega margar hnífstungur.....en ef þeir eru að vinna með umfjöllun síðustu daga, þá var nú ansi mikið rætt um hnífstungur á hverjum degi.
Ef að Ólafur á að vera sár, hvað má þá Björn Ingi segja....eða Vilhjálmur Þ.
Að mínu mati eru mistökin í þessu öllu saman að ræða ekki veikindi Ólafs sem allir geta lent í strax í upphafi. Með því að tala undir rós og segja ekki frá staðreyndum, voru veikindin gerð að áhugaverðu máli sem allir vildu vita um. Í slíkum tilfellum fara sögur af stað sem eru ekki allar sannar og gera málin flóknari og umfjöllunin verður enn meiri fyrir vikið.
Veikindi Ólafs voru alvarleg en að mínu mati eiga þau eiga ekki að vera leyndarmál. Hann hefur náð sér og það er fyrir mestu. Geðræn eða andleg vandamál eru veikindi eins og hver önnur, þau eru ekki til að skammast sín fyrir.
Góðar stundir og munum að vera góð við hvert annað.....en ekki hætta að grínast.
Ekki yfir strikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Þriðjudagur, 29. janúar 2008 (breytt kl. 11:36) | Facebook
Um bloggið
Matarsíða áhugamannsins
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleðja.....og gleðja.
- Skilaboð úr skjóðunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir þig !
- Feykiholl kjúklinga og grænmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eða kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur að hafa bara nóg. ?
- Dagur með ástinni þinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvæður !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann við saltið
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegið - Þrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndið leikhús
- Kynþokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar þorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Innlent
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
- Ástæða til að ætla að eldgosahrinu fari að ljúka
- Verst að vita ekki hvenær þetta endar
- Andlát: Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síða
- Dalvík Staðurinn
- Fiskidagurinn mikli Stærsta matarhátíðin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viðburði og lífið
- Cool leikjasíða Kíktu á þessa
Matarsíður
- Matarlist Frábær vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíðarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síða
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúðum / stöðum
- Freisting Góður vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góð
- Íslenskt grænmeti Toppaðu þetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliði Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíður
- Vín og matur Skemmtileg síða um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeðjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíða landsins
Veitingastaðir
- Friðrik V Einn besti veitingastaður landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauðið hans Þórólfs frá Lundi er eðall
- Halastjarnan Ohhhh á þennan eftir
- Strikið Flottur staður
- Greifinn Saltfiskpizzan góða
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tæki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun með tæki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafæðis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins
Spurt er
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
Athugasemdir
Þetta var góður þáttur , fer ekki ofan af því. Ef ólafur hefði rætt sín veikindi af hreinskilni væri málið dautt. Hans eigin fordómar fara illa með hann.
Hólmdís Hjartardóttir, 29.1.2008 kl. 11:38
Spaugstofan bjó ekki til myndina af Ólafi gúgú eða af Villa viðutan eða af Binga að stinga. Hún sýndi okkur í spéspegli þær myndir sem almenningur hafði þegar af þeim.
Soffía Sigurðardóttir, 29.1.2008 kl. 11:59
Umræðan kom þó einu upp á yfirborðið; fjölda fólks hér stendur á sama um í hversu siðuðu samfélagi við búum. Hér virðast búa fjöldinn allur af einstaklingum sem öllum til hagsbóta væru best geymdir við vitavörslu.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 12:29
Mér getur ekki verið meira sama hvort maðurinn var líkamlega eða andlega veikur, kemur út á eitt, veikindi eru veikindi. Hann sýnir sjálfur fordóma gagnvart sínum eigin veikindum og ég skil það ekki. Mér fannst Spaugstofan ekki vera að gera grín að honum, heldur tók ég það sem þeir væru að gera grín að umfjölluninni um allan þennan sirkus... En hvað veit ég
Jónína Dúadóttir, 29.1.2008 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.