Svalar dansmeyjar

Úffffff...ætli þetta verði svona í allan dag. Þegar ég ákvað að hafa " Tilraun dagsins" á blogginu mínu  grunaði mig ekki að það væru svona margar fréttir á mbl.is.

En væri ekki gaman að skella sér einu sinni á svona kjötkveðjuhátíð í RIO. Dansandi stuð allan sólarhringinn. Skrautlegt lið á skrautlegri hátíð. Þessar léttklæddu meyjar ættu að koma hingað núna og prófa að dansa í norðanstórhríðinni þá fyrst yrður þær Cool.


mbl.is Neyðarástand í Rio
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Váá...gangi þér vel með þessa tilraun Júlli minn....þetta verður hörku púl...vona að barnið sé ekki með gubbupesti  ...þá hefur þú ekki mikinn tíma í að fylgjast með þessu

Þórey Dögg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 10:26

2 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Takk Þórey.....ef að mbl heldur svona áfram að dæla inn fréttum...þá er ekki gott að segja hvernig þetta endar. Nei það er ekki æla, hiti og hálsbólga og hún kúrir bara hérna hjá mér.

Júlíus Garðar Júlíusson, 31.1.2008 kl. 10:28

3 Smámynd: Sigríður Hafsteinsdóttir

Vonandi ekki RS-vírus... Er einmitt búin að vera með tvo kúta lasna sökum hans... Fyrst annan, svo hinn... Svona er þetta..

Sigríður Hafsteinsdóttir, 31.1.2008 kl. 13:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband