Tilraunin í dag.

Niđurstađa stórhríđartilraunarinnar í dag:

Frá ţví klukkan 10 í morgun og fram ađ ţessum tíma ćtlađi ég ađ reyna ađ blogga viđ allar fréttir og fćrslur á mbl.is. Ég náđi ekki ađ blogga viđ alveg allar fréttir…sumar hafđi ég ekki geđ í mér ađ blogga viđ eđa fannst ţađ óviđeigandi en ţćr voru mjög fáar.

Bloggfćrslurnar urđu 44. innlitin um 3000, og flettingarnar 4500. Ţađ voru tćplega 50 athugasemdir skráđar. 
Í gćr bloggađi ég eina fćrslu um fréttína ţegar "Jónsi kom út úr skápnum", sú fćrsla gaf af sér 1200 innlit, en í dag gáfu 44 fćrslur af sér 3000 innlit. Bara vangaveltur um tölfrćđina í ţessu. Ţađ sem kom mér mest á óvart var hvađ ţađ var mikiđ ađ fréttum og fćrslum á mbl.is vefnum.Sleeping

Fyrsta fćrsla í " Tilraun dagsins"

 Takk fyrir daginn...Smile Áfram Ísland.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Hehe... verđ ađ viđurkenna ađ mér léttir soldiđ ađ sjá ađ ţetta var tilraunastarfsemi.
Á einhverjum tímapunkti í dag fletti ég í gegnum ca 10 fréttir á mbl og sá nafniđ ţitt efst á blađi yfir ţá sem höfđu bloggađ ţćr fréttir

Hugsađi međ mér ađ nú vćri enn einn athyglissjúki sćkópatinn kominn á stjá :)

Heiđa B. Heiđars, 1.2.2008 kl. 00:11

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Skemmtilega klikkuđ tilraun

Jónína Dúadóttir, 1.2.2008 kl. 09:08

3 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Breyttirđu ţessari fćrslu sjálfur, eđa...............?

Hallmundur Kristinsson, 2.2.2008 kl. 22:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband