Varð nú að henda einhverju á bloggprent. Það er búið að vera mikið að gera í dag...undirbúningur fyrir tvo fyrirlestra, kennslustundir, fundir og fleira. Er að fara á Háskólann á Hólum, Grunnskólann á Hofsósi, Akureyri, Reykjavík á fundi, fyrirlestra, sýningu og fl. Heljarmikið um að vera í þessari viku...og þeirri næstu. Var að auki spyrill í spurninga keppni á unglingastigi í Dalvíkurskóla í morgun. En annars fór hluti af deginum mikið fram í síma og megnið af þeim símtölum varð þess valdandi að heilinn í mér fór í nokkra hringi...eins og hann hefur gert annað slagið s.l 2 vikur vegna fjölda áskorana og mikillar og góðar hvatningar um að ég sæki um starf. Þessi hvatning hefur komið mér þægilega á óvart. En annars er lífið bara gott og yndislegt...ef við horfum framhjá því sem er ekki yndislegt...sem er svo lítið að það ætti ekki að minnast á það.
Verið ljúf og góð...lífið er stutt...en samt svo langt.
Verið ljúf og góð...lífið er stutt...en samt svo langt.
Um bloggið
Matarsíða áhugamannsins
Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleðja.....og gleðja.
- Skilaboð úr skjóðunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir þig !
- Feykiholl kjúklinga og grænmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eða kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur að hafa bara nóg. ?
- Dagur með ástinni þinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvæður !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann við saltið
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegið - Þrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndið leikhús
- Kynþokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar þorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síða
- Dalvík Staðurinn
- Fiskidagurinn mikli Stærsta matarhátíðin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viðburði og lífið
- Cool leikjasíða Kíktu á þessa
Matarsíður
- Matarlist Frábær vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíðarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síða
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúðum / stöðum
- Freisting Góður vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góð
- Íslenskt grænmeti Toppaðu þetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliði Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíður
- Vín og matur Skemmtileg síða um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeðjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíða landsins
Veitingastaðir
- Friðrik V Einn besti veitingastaður landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauðið hans Þórólfs frá Lundi er eðall
- Halastjarnan Ohhhh á þennan eftir
- Strikið Flottur staður
- Greifinn Saltfiskpizzan góða
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tæki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun með tæki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafæðis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins
Spurt er
Hvað borðar þú fisk oft í viku
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
Athugasemdir
Heyrðu já, ég held barasta að þú yrðir fínn forseti... eða var það ekki það starf annars ?
Lífið er ljúft
Jónína Dúadóttir, 19.2.2008 kl. 06:06
Júlli, í hverju ertu ekki :D hehe, bara magnaður, en þú mátt ekki taka uppá því að fara frá okkur drengur...þetta er orðið svona "Yess, Júlli er mættur!!" ástand hjá manni þegar maður mætir á atburð og þú ert þar :)
Addi E (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 18:41
Bíddu... hvaða starf?
Ylfa Mist Helgadóttir, 19.2.2008 kl. 19:45
jahh nemlig, hvilken job er det?
Rúna K (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 14:39
Bara að minna þig á að þú ert kosningastjóri norðursins á laukv næsta vinur :) vona að þú fáir sem flesta til að kjósa Frikkann okkar :)
Kata Árna! (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 20:54
Sæll Júlíus. þetta með nýja jobbið!
Ég held ég viti það,en ef ég segi það ,þá vita það næstum allir,efég þegi um það, þá gleymi ég því. Hvað er það?
rotker. er starfsheitagátan OG
Nú verður þú að raða þessu rétt upp og þá er komið jobbið þitt. Í dag er nýr dagur.Notum hann vel. Guð vaki yfir þér og þínum.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 06:15
Rektor ? Vá frábært !
Jónína Dúadóttir, 22.2.2008 kl. 07:48
http://dalvik.is/auglysingar/nr/2012/- er þetta nokkuð starfið sem þú varst hvattur til að sækja um?
Sverrir Þorleifsson, 23.2.2008 kl. 17:33
Góður Sverrir....ég þakka öllum fyrir góð commnet. Ég átti ekki von á þessum bvangaveltum er ég skrifaði þessa færslu í flýti. En starfið sem um ræðir er Leikhússtjóra staðan hjá LA......en ég sótti ekki um eftir miklar vangaveltur.
Júlíus Garðar Júlíusson, 24.2.2008 kl. 17:58
Þetta var góður fyrirlestur sem þú varst með á Hólum á miðvikudag. Það hefði verið hægt að spjalla við þig allan daginn um það sem þú ert búinn að vera að gera.
Þórður Ingi Bjarnason, 25.2.2008 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.