Vínkeðjan á Vín og matur.is

2032665_caprai-anima-umbra-rossoMér var bent á skemmtilega síðu um vín og mat. www.vinogmatur.is  Á bloggsíðu þeirra er hægt að lesa skemmtileg skrif sem tengjast leik er kallast Vínkeðjan þar fá bloggarar sent vín til að smakka og skora svo á annan bloggara. Það er áhugavert að lesa ólík skrif um sama vínið, það er líka gaman að fá hráa óritskoðaða gagnrýni margra sem eru ekki vanir að gera slíkt. Með þessum hætti fáum við bestu lýsinguna á vörunni eins og hún kemur fyrir áhugamanninn eða bara hinn almenna neytanda sem er jú stærsti viðskiptavinurinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Af mbl.is

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband