Ţegar ég var ađ vinna ađ bókinni "Meistarinn og áhugamađurinn" fékk ég Framnes lánađ. Framnes er gamalt lítiđ hús fyrir utan Dalvík sem er mjög oft myndađ, flott lítiđ hús á flottum stađ. Ţennan dag vann ég ađ uppskrift fyrir Bláskelina/krćklinginn frá Norđurskel í Hrísey, réttin kalla ég Eyjafjarđarbláskel. Ég fékk vini mína Alla, Guđmund og bróđir minn Val međ mér uppáklćdda til ađ vera gestir í Bláskelja veislunni í og viđ Framnes. Eiđur Máni strákurinn minn var međ okkur sem ađstođarkokkur og ţjónn. Finnbogi ljósmyndari tók svo margar góđar myndir og ţar sem ađ ţađ birtast ekki svo margar í bókinni ákvađ ég ađ setja nokkrar hér inn. Ţetta var skemmtileg veisla á mögnuđum stađ. Sigga og Bjössi í Stjörnunni, glermunir lánuđu okkur nýtt( Nýhannađ) Bláskelja sett, stór skál og litlar til ađ borđa úr sem líta út eins og skelin, magnađ sett. Viđ drukkum Clay Station hvítvín frá Vífilfelli og San Pellegrino loftbóluvatn međ.
Hér kemur síđan uppskriftin
150 gr íslenskir sveppir
200 gr skeljapasta eđa annađ eftir smekk
1 appelsínugul paprika
1/ 4 dós kjúklingabaunir
4 6 međalstórar gulrćtur
4 6 međalstórar kartöflur
3 dl hvítvín
Ferskar koreander greinar til skrauts
Salt
Sođ
6 dl vatn
2 knorr fiskteningar
348 gr knorr (Drikkebouillon) bollasúpur
1 tsk paprikuduft
Ľ tsk chillíduft
Ľ tsk cumin
1 - 2 tsk hunang
2 lárviđarlauf
1 dl hvítvín
3 msk púrtvín
Hugum fyrst ađ sođinu. Sođefniđ sett í pott án vínanna og suđan látin koma upp. Látiđ malla í 8 mínútur, bćtiđ vínunum í og sjóđiđ í 2 mínútur í viđbót. Ţetta er hćgt ađ gera tímanlega. Athugiđ ađ sođiđ á ađ vera dálítiđ bragđsterkt áđur en ţví er hellt yfir réttinn. Afhýđiđ kartöflur og gulrćtur, skeriđ í hćfilega bita, sjóđiđ og setjiđ út í sođiđ. Sjóđiđ pasta og strengjabaunir, setjiđ kjúklingabaunirnar út í pottinn međ strengjabaununum til ađ hita ţćr. Skeriđ sveppi í tvennt og steikiđ í smjöri á pönnu, saltiđ ađeins. Paprikan skorin í strimla og höfđ fersk í réttinum. Sjóđiđ skeljarnar í vatni og hvítvíni ţar til ţćr opnast. Setjiđ skeljar, pasta, og baunir í eina stóra skál eđa fjórar minni og helliđ sjóđandi heitu sođinu međ kartöflunum og gulrótunum yfir. Bćtiđ sveppum og papriku út í og blandiđ létt saman, stráiđ Maldon salti yfir og dreypiđ góđri sítrónuólífuolíu einnig yfir. Skreytiđ međ koreander grein.
Beriđ fram međ brauđi og vel kćldu hvítvíni eđa kolsýrđu vatni.
Flokkur: Matur og drykkur | Fimmtudagur, 11. september 2008 (breytt kl. 11:22) | Facebook
Um bloggiđ
Matarsíða áhugamannsins
Fćrsluflokkar
Nýjustu fćrslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleđja.....og gleđja.
- Skilabođ úr skjóđunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir ţig !
- Feykiholl kjúklinga og grćnmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eđa kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur ađ hafa bara nóg. ?
- Dagur međ ástinni ţinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvćđur !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann viđ saltiđ
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegiđ - Ţrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndiđ leikhús
- Kynţokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar ţorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síđa
- Dalvík Stađurinn
- Fiskidagurinn mikli Stćrsta matarhátíđin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viđburđi og lífiđ
- Cool leikjasíða Kíktu á ţessa
Matarsíđur
- Matarlist Frábćr vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíđarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síđa
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúđum / stöđum
- Freisting Góđur vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góđ
- Íslenskt grænmeti Toppađu ţetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliđi Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíđur
- Vín og matur Skemmtileg síđa um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeđjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíđa landsins
Veitingastađir
- Friðrik V Einn besti veitingastađur landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauđiđ hans Ţórólfs frá Lundi er eđall
- Halastjarnan Ohhhh á ţennan eftir
- Strikið Flottur stađur
- Greifinn Saltfiskpizzan góđa
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tćki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun međ tćki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafćđis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiđnađarins
Spurt er
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
Athugasemdir
Ég hef aldrei veriđ spennt fyrir skelinni en ţetta lítur svakalega vel út
Jónína Dúadóttir, 11.9.2008 kl. 11:35
Gómsćtt, Bláskel er dásamleg!
En Júlli, er ekki tilvaliđ ađ bjóđa nokkrum konum međ nćst?:)
Bestu kveđjur,
Hlynur Hallsson, 11.9.2008 kl. 13:40
Sćll Hlynur
Takk fyrir innlitiđ. Jú ég er alltaf meir fyrir ţađ...en í tökunum fyrir bókina setti ég upp ţrjár veislur, rćkjuveisla međ blönduđum hóp, fiskisúpuveislu inn á gólfi í fiskvinnslu međ stelpunum og svo ţessi međ strákunum......Stelpur eru aldrei út undan ţegar ég á í hlut. Í raun var ţetta ţannig ađ ţađ voru engar stelpur á lausu ţegar ég var ađ bjóđa í skeljaveisluna....og ţví var ákvađeiđ ađ ţađ kćmu bara stelpur í fiskisúpuna.
Júlíus Garđar Júlíusson, 11.9.2008 kl. 13:46
Sćll Júlli
Ekkert smá girnileg síđa og flott
mađur verđur bara svangur ađ skođa
Agnes Ásta, 11.9.2008 kl. 14:28
Jo - er ekki rétt ađ láta fiskisúpuna koma nćst :) ....og myndir - auđvitađ :-)
Finnbogi (IP-tala skráđ) 11.9.2008 kl. 15:58
Mmmm ekkert smá girnilegt hjá ţér....Ég á sko alveg örugglega eftir ađ rćna einhverjum uppskriftum af vefnum ţínu til ađ prufa mig áfram međ. Sniđugt ađ ţú skildir nota Framnes í myndatökuna, ţegar ég var heima núna á fiskidaginn ţá keyrđum viđ einmitt heim ađ húsinu og vorum ađ dásama ţessa einföldu fegurđ og frábćrt útsýni til hafs.
Gangi ţér vel Júlli minn međ ţetta verkefni....fć ég ekki bókina áritađa ef ég kaupi hana ? (-;
Ţórey Dögg Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 11.9.2008 kl. 22:41
Mjög girnilegt Júlli ... og svo vil ég bara láta vita ađ ég "er á sveimi"
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 14:14
Júlli, ţessa síđa er meiriháttar! Hér er margt girnilegt sem ţarf ađ prófa og smakka Viđ biđjum ađ heilsa úr Firđinum
Ragga og Lalli
Ragnhildur Jónsdóttir, 12.9.2008 kl. 20:00
mmmmmmmmmmm nú er ég farin ađ slefa. Ég á nokkuđ örugglega eftir ađ prófa eitthvađ héđan í framtíđinni.
Takk fyrir ţetta
Dísa Dóra, 12.9.2008 kl. 21:18
er virkilega allur ţessi snjór í fjallinu? hvenćr var myndin tekin?
Hólmdís Hjartardóttir, 13.9.2008 kl. 14:00
Sćl Hólmdís. Myndirnar eru teknar í mai
Júlíus Garđar Júlíusson, 13.9.2008 kl. 14:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.