Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Niðurstaða stórhríðartilraunarinnar í dag:
Frá því klukkan 10 í morgun og fram að þessum tíma ætlaði ég að reyna að blogga við allar fréttir og færslur á mbl.is. Ég náði ekki að blogga við alveg allar fréttir
sumar hafði ég ekki geð í mér að blogga við eða fannst það óviðeigandi en þær voru mjög fáar.
Bloggfærslurnar urðu 44. innlitin um 3000, og flettingarnar 4500. Það voru tæplega 50 athugasemdir skráðar. Í gær bloggaði ég eina færslu um fréttína þegar "Jónsi kom út úr skápnum", sú færsla gaf af sér 1200 innlit, en í dag gáfu 44 færslur af sér 3000 innlit. Bara vangaveltur um tölfræðina í þessu. Það sem kom mér mest á óvart var hvað það var mikið að fréttum og færslum á mbl.is vefnum.
Fyrsta færsla í " Tilraun dagsins"
Takk fyrir daginn... Áfram Ísland.
Bloggar | Fimmtudagur, 31. janúar 2008 (breytt 1.2.2008 kl. 08:12) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
Poulter svarar fyrir sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 31. janúar 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
Neil Diamond á Glastonbury | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 31. janúar 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ja maður fer nú að spyrja sig hvort að þetta sé kennt í ökutímum eða að einhverstaðar sé mælt með akstri undir áhrifum fíkniefna. Það er ekki gerandi grín af þessu....en samt. Mér finnst eins og að ég lesi um slíkan akstur nánast á hverjum degi. Er stór hluti þjóðarinnar meira eða minna dópaður. Ég held og vona að ástæðan fyrir að maður heyri af þessu þetta oft sé að lögreglan sé á tánum og nái þeim sem aka undir áhrifum fíkniefna....og það þýðir ekkert nema enn eitt prikið til lögreglunnar í dag.....Áfram Ísland.
Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
Tekinn fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 31. janúar 2008 (breytt 1.2.2008 kl. 08:25) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Capello: Ok þá tek ég Owen hann er svo mikill kettlingur og notar ekki sokk....blessarr.
Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
Beckham á möguleika, Owen valinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 31. janúar 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heyriðði í okkur yfir....skkkrkrkrkr...við erum að lenda með selspiksþjófana. Þetta eru 22 lágvaxnir andskotar. ......sksksrkrk...skipti. Þeim verður komið fyrir í snjóhúsi hjá Eskimóum...þeir þurfa að dúsa þar þar til að þeir skammast sín...ok skiptir..Roger.
Danir, Grænlendingar, Bandaríkjamenn, fangaflug......allt saman skrýtin orð.
Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
Fangaflug CIA á Grænlandi rannsakað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 31. janúar 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Haldið þið að einhvern tímann væri hægt að veita og tilnefna einhverja sem að allir yrðu ánægðir með ? Maður heyrði dálítið rætt um að það væru margir ekki sammála tilnefningunum. Á Íslandi eru mjög margir frambærilegir höfundar og mikið gefið út af glæsilegum bókum. Ég segji að það sé aldrei hægt að hafa svona (keppnir) bókmenntaverðlaun þar sem að allir séu sáttir. ...sem betur fer. Til hamingju vinningshafar og til hamingju Ísland að eiga svo marga snillinga að þjóðin verður ósátt mað að þessi eða hinn var eki valinn.
Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
Sigurður og Þorsteinn fá bókmenntaverðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 31. janúar 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
Danske Bank græddi 193 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 31. janúar 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
...og nú fann ég eina frétt um hana Rögnu sem ég hafði gleymt ....en Ragna hún er bara langflottust og besta Ragnan sem ég þekki í Badminton. Áfram Ísland.
Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
Ragna á sama stað á heimslistanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 31. janúar 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Í sem stystu máli:
Reykingabann ætti að vera allstaðar.
Allir sem reykja ættu að hætta að reykja.
Það er hollt að vera úti í íslensku vetrarveðri.
Allir ættu að taka lýsi eins og Siv.
P.s Styð kráareigendur þar til að Alþingi og þeir hinir sem hafa reykherbergi/klefa eru búnir að loka.
Annars ætti það að vera þannig að til að fá að bjóða þig fram til alþingis þarftu að vera reyklaus.
Málið dautt.
Þetta blogg er partur af " Tilraun dagsins"
Leyfa reykingar í mótmælaskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 31. janúar 2008 (breytt kl. 15:29) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Matarsíða áhugamannsins
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleðja.....og gleðja.
- Skilaboð úr skjóðunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir þig !
- Feykiholl kjúklinga og grænmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eða kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur að hafa bara nóg. ?
- Dagur með ástinni þinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvæður !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann við saltið
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegið - Þrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndið leikhús
- Kynþokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar þorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síða
- Dalvík Staðurinn
- Fiskidagurinn mikli Stærsta matarhátíðin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viðburði og lífið
- Cool leikjasíða Kíktu á þessa
Matarsíður
- Matarlist Frábær vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíðarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síða
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúðum / stöðum
- Freisting Góður vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góð
- Íslenskt grænmeti Toppaðu þetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliði Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíður
- Vín og matur Skemmtileg síða um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeðjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíða landsins
Veitingastaðir
- Friðrik V Einn besti veitingastaður landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauðið hans Þórólfs frá Lundi er eðall
- Halastjarnan Ohhhh á þennan eftir
- Strikið Flottur staður
- Greifinn Saltfiskpizzan góða
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tæki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun með tæki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafæðis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins
Spurt er
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir