Hleyptu henni inn.

Var að laga til í tölvunni minni og rakst á þessi c.a 5 ára skrif mín um gleðina.happiness

Gleðin

 Hjá öllum hún leynist
og mikils virði er.
Það þarf að rækta hana,
ekki loka hana inni.
Hún er ekki ókeypis

en kostar ekki peninga,

hún er öllum nauðsynleg.
Kafaðu á hverjum degi inn til hennar
og hafðu hana með þér hvert sem þú ferð,

hún bætir allt,

og getur allt.
Þú verður að trúa á hana,
þú verður að trúa því að hún sé hjá þér,hún er innra með þér.
Það ert þú sem stjórnar henni,
ekki láta aðra gera það,
ekki láta aðra skemma hana fyrir þér.

Hjálpaðu öðrum að finna hana,

gefum öðrum af okkar gleði,

þá eigum við nóg handa öllum........
öllum…

Hún vex þegar þú gefur af henni,

hafðu gleðina sem lífsförunaut þinn
þá verður lífið bjartara og innilegra.
JJ.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta fer nú bara beint í hjartastð hjá okkur öllum því að við þurfum öll á gelðinni að halda til að geta komist af í lífinu

Þangað til næst

KSS

KSS (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 03:46

2 Smámynd: Pétur Björgvin

Góð orð sem eiga erindi á hverjum degi!

Pétur Björgvin, 7.3.2007 kl. 09:30

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.3.2007 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband