Ég rakst á ţetta blogg HÉR í morgun ( Fćrslan sést HÉR líka) og var ekki viss um hvort ađ fćrsluritari vćri ađ grínast eđa ekki. Ég las ţetta betur og sá ađ svo var ekki ...og síđan sannfćrđist ég ţegar ég sá frétt á visi.is, ţetta snýst um forsíđu á auglýsingablađi Smáralindar. Sjá fréttina HÉR. Ég ćtla ekki ađ hafa eftir ţađ sem hún skrifađi en skora á ykkur ađ lesa bloggiđ . Ég vil óska Smáralindarmönnum til hamingju međ athyglina og auglýsinguna. Ţar sem ađ fćrsluritari var ekkert ađ grínast, ţá er bara best ađ ég reyni ţađ.....svona mál getur ekki veriđ grínlaust..eđa hvađ ?
Úbbs ţađ gleymdist ađ blörra módeliđ.
Mister President...no animal sex.
Nei ekki ţetta klám fyrir jólin góđi minn !
Nýjasta kynlífsćđiđ í USA - Blak.
Bloggar | Fimmtudagur, 8. mars 2007 (breytt kl. 15:33) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Var ađ búa til flokk á blogginu fyrir mitt helsta áhugamál, mat og matargerđ. Á slatta af uppskriftum sem ég hef búiđ til en ţví miđur er mađur aldrei nógu duglegur ađ skrifa niđur ţađ sem mađur er ađ gera í eldhúsinu...kannski er bloggiđ vettvangurinn. Byrja á ţessari kjúklingatertu sem gaman er ađ dunda viđ og frábćrt ađ bera fram fyrir góđa gesti.
8 Skinnlausar vel hreinsađar kjúklingabringur
1 stórt bréf pepperoni, smátt skoriđ
1 krukka sólţurrkađir tómatar, frekar smátt skorinn
Góđur biti Havarti kryddostur, rifinn eđa sneiddur1
krukka fetaostur, olíunni hellt í glas.
Ferskar kryddjurtir Basilikum og Timian. Timian saxađ frekar smátt
Pipar, blandađur úr kvörn
6 hvítlauksgeirar.
3 - 4 tómatar
C.a 6 sveppir
Kjúklingatertan er í fjórum hćđum međ fyllingu á milli. Bringurnar hreinsađar vel, lundirnar teknar til hliđar. Bringunar barđar međ hamri , vel og vandlega og flattar út, hćfilega ţunnar ( Svipađ eins og ađ fletja út deig ).Síđan er tekiđ hringlaga form međ lausri spennuhliđ. Bringurnar eru lagđar í formiđ og settar vel út ađ kantinum, 2 bringur + lundir í hverri hćđ, lundirnar notađar til ađ fylla vel upp í eyđurnar.
Á milli : í hverja hćđ kemur fyrst KREM, handfylli pepperoni, handfylli sólţurrkađir tómatar, handfylli fetaostur ( Ađeins kraminn ) krydd og havarti ostur.
Krem: Hvítlauksgeirar, tómatar, sveppir, 6 - 8 basilikublöđ og ađeins af fetaostsolíunni sett í mixer. Kremiđ má alls ekki vera of blautt ef svo er ţađ bćtum viđ Ritz kexi ţar til ađ viđ erum ánćgđ og hćgt er ađ smyrja ţví á milli hćđa. ( Gott ađ skella lítill krukku af sveppa og ólífu tapenade í kremiđ )
Skraut ofan á: Havarti ostur, sólţurrkađir tómata lengjur, 1 grein fersk timian.Tertan fer í ofn á 180 gráđu hita í ca 55 - 65 mínútur. Vökvanum hellt af, tertan tekin úr forminu , borin fram heil og diskurinn skreyttur eđs fallega sneiđar settar á disk. Vökvann má nota sem sósu eđa sem grunn í sósu fyrir ţá sem ţađ vilja.
Matur og drykkur | Fimmtudagur, 8. mars 2007 (breytt kl. 09:42) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
.....međ daginn .Í dag 8. mars er alţjóđlegur baráttudagur kvenna. Ţađ sem mér finnst athyglisvert viđ ţessa skođanakönnun Blađsins er kannski helst hvađ ţađ eru margir óákveđnir og í fréttum rúv í morgun var sagt ađ konur vćru ţar í meirihluta. Ég er óákveđinn og skil vel ţá sem eru ţađ. Samkvćmt mörgum skođanakönnunum kjósa konur frekar til vinstri, ég tel ađ ţessi skođanakönnun sé nokkuđ frá úrslitunum sem verđa í vor, ţađ er helst ađ Frjálslyndi flokkurinn sé nálćgt lagi. Er kannski stór hluti ţeirra óákveđnu ađ bíđa eftir ađ sjá hvernig nýtt frambođ Ómars, Margrétar og félaga lítur út ? Oft er spurt ţegar fátt er um svör ?
Kaka í tilefni dagsins.
![]() |
Vinstri-grćnir međ 23,6% en Samfylking 18,5% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 8. mars 2007 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 8. mars 2007
Um bloggiđ
Matarsíða áhugamannsins
Fćrsluflokkar
Nýjustu fćrslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleđja.....og gleđja.
- Skilabođ úr skjóđunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir ţig !
- Feykiholl kjúklinga og grćnmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eđa kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur ađ hafa bara nóg. ?
- Dagur međ ástinni ţinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvćđur !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann viđ saltiđ
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegiđ - Ţrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndiđ leikhús
- Kynţokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar ţorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ágúst 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Af mbl.is
Íţróttir
- Yrđi skrítnasti leikur ćvi minnar
- Gamla ljósmyndin: Ekki eina vítiđ sem hann varđi
- Mögulega á leiđ frá Belgíu
- Slóvenska stjarnan áfram í Los Angeles
- Handtekin fyrir ađ lemja kćrastann
- Tap á Ítalíu
- Varnarmađur Real Madrid ákćrđur
- Stelpurnar lágu gegn Svíum
- Snýr aftur til Englands
- Tekur kynjapróf ţrátt fyrir ađ vera móđir
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síđa
- Dalvík Stađurinn
- Fiskidagurinn mikli Stćrsta matarhátíđin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viđburđi og lífiđ
- Cool leikjasíða Kíktu á ţessa
Matarsíđur
- Matarlist Frábćr vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíđarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síđa
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúđum / stöđum
- Freisting Góđur vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góđ
- Íslenskt grænmeti Toppađu ţetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliđi Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíđur
- Vín og matur Skemmtileg síđa um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeđjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíđa landsins
Veitingastađir
- Friðrik V Einn besti veitingastađur landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauđiđ hans Ţórólfs frá Lundi er eđall
- Halastjarnan Ohhhh á ţennan eftir
- Strikið Flottur stađur
- Greifinn Saltfiskpizzan góđa
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tćki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun međ tćki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafćđis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiđnađarins
Spurt er
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir