Ert ekki ađ grínast ?!!

Ég rakst á ţetta blogg HÉR í morgun ( Fćrslan sést HÉR líka) og var ekki viss um hvort ađ fćrsluritari vćri ađ grínast eđa ekki. Ég las ţetta betur og sá ađ svo var ekki ...og síđan sannfćrđist ég ţegar ég sá frétt á visi.is, ţetta snýst um forsíđu á auglýsingablađi Smáralindar. Sjá fréttina HÉR. Ég ćtla ekki ađ hafa eftir ţađ sem hún skrifađi en skora á ykkur ađ lesa bloggiđ . Ég vil óska Smáralindarmönnum til hamingju međ athyglina og auglýsinguna. Ţar sem ađ fćrsluritari var ekkert ađ grínast, ţá er bara best ađ ég reyni ţađ.....svona mál getur ekki veriđ grínlaust..eđa hvađ ?

sm_ralind_1_1

 

 

 

 

 

 

 

 


Úbbs ţađ gleymdist ađ blörra módeliđ.

uh_bush_barney 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mister President...no animal sex.

istockphoto_311785_big_nosed_santa_picking_up_a_gift

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nei ekki ţetta klám fyrir jólin góđi minn !

warrior05_vballcamp_066

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýjasta kynlífsćđiđ í USA - Blak.


Kjúklingatertan mín.

  kjullicopy                                                 Var ađ búa til flokk á blogginu fyrir mitt helsta áhugamál, mat og matargerđ. Á slatta af uppskriftum sem ég hef búiđ til en ţví miđur er mađur aldrei nógu duglegur ađ skrifa niđur ţađ sem mađur er ađ gera í eldhúsinu...kannski er bloggiđ vettvangurinn. Byrja á ţessari kjúklingatertu sem gaman er ađ dunda viđ og frábćrt ađ bera fram fyrir góđa gesti.



8  Skinnlausar vel hreinsađar  kjúklingabringur
1 stórt bréf pepperoni, smátt skoriđ
1 krukka sólţurrkađir tómatar, frekar smátt skorinn
Góđur biti Havarti kryddostur, rifinn eđa sneiddur1
krukka fetaostur, olíunni hellt í glas.
Ferskar kryddjurtir Basilikum og Timian. Timian saxađ frekar smátt
Pipar, blandađur úr kvörn
6 hvítlauksgeirar.
3 - 4  tómatar
C.a 6 sveppir


 Kjúklingatertan er í fjórum hćđum međ fyllingu á milli. Bringurnar hreinsađar vel, lundirnar teknar til hliđar. Bringunar barđar međ hamri , vel og vandlega og flattar út, hćfilega ţunnar ( Svipađ eins og ađ fletja út deig ).Síđan er tekiđ hringlaga form međ lausri spennuhliđ. Bringurnar eru lagđar í formiđ og settar vel út ađ kantinum,  2 bringur + lundir í hverri hćđ, lundirnar notađar til ađ fylla vel upp í eyđurnar. 

Á milli : í hverja hćđ kemur fyrst KREM, handfylli pepperoni, handfylli sólţurrkađir tómatar, handfylli fetaostur ( Ađeins kraminn ) krydd og havarti ostur. 

Krem: Hvítlauksgeirar, tómatar, sveppir, 6 - 8 basilikublöđ og ađeins af fetaostsolíunni sett í mixer. Kremiđ má alls ekki vera of blautt ef svo er ţađ bćtum viđ Ritz kexi ţar til ađ viđ erum ánćgđ og hćgt er ađ smyrja ţví á milli hćđa. ( Gott ađ skella lítill krukku af sveppa og ólífu tapenade í kremiđ ) 

Skraut ofan á: Havarti ostur, sólţurrkađir tómata lengjur, 1 grein fersk timian.Tertan fer í ofn á 180 gráđu hita í ca 55 - 65 mínútur. Vökvanum hellt af, tertan tekin úr forminu , borin fram heil og diskurinn skreyttur eđs fallega sneiđar settar á disk. Vökvann má nota sem sósu eđa sem grunn í sósu fyrir ţá sem ţađ vilja.

Konur: Til hamingju....

.....međ daginn .Í dag 8. mars er alţjóđlegur baráttudagur kvenna. Ţađ sem mér finnst athyglisvert viđ ţessa skođanakönnun Blađsins er kannski helst hvađ ţađ eru margir óákveđnir og í fréttum rúv í morgun var sagt ađ konur vćru ţar í meirihluta. Ég er óákveđinn og skil vel ţá sem eru ţađ. Samkvćmt mörgum skođanakönnunum kjósa konur frekar til vinstri, ég tel ađ ţessi skođanakönnun sé nokkuđ frá úrslitunum sem verđa í vor, ţađ er helst ađ Frjálslyndi flokkurinn sé nálćgt lagi. Er kannski stór hluti ţeirra óákveđnu ađ bíđa eftir ađ sjá hvernig nýtt frambođ Ómars, Margrétar og félaga lítur út ? Oft er spurt ţegar fátt er um svör ?

Kaka í tilefni dagsins.

56


mbl.is Vinstri-grćnir međ 23,6% en Samfylking 18,5%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. mars 2007

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband