Matarmarkađsstemmning, krúttleg fiskbúđ á Sigló, og ćfingamót í sjóstangveiđi.

100_354214 - 16 maí s.l var haldiđ ćfingamót hér á Dalvík í sjóstangveiđi fyrir Evrópumótiđ sem verđur haldiđ hér ađ ári. Ţetta verđur svokallađ tegundamót, ekki mokveiđimót. Hér á myndinni vinstra megin eru eikarbátarnir Níels Jónsson frá Haug100_3574anesi, sem varđ aflahćstur á ćfingamótinu og Snorri frá Dalvík í hafnarmynninu rétt eftir ađ flautađ var til leiks. Ţar sem ađ ţetta er tegundamót ţá byrjuđu ţeir ađ reyna viđ Marhnút og kola ţar, sem ađ tókst ţví ađ einn lítill Marhnútur beit á agniđ og nokkrir kolar. Ţađ voru Skotar međal keppenda og einn úr 100_3577ţeirra hópi sigrađi karlaflokkinn en Sigríđur Kjartansdóttir sigrađi kvennaflokkinn. Veđriđ lék viđ keppendur báđa keppnisdagana, en ţess má geta ađ viku fyrr var hér brjáluđ norđan stórhríđ af verstu gerđ. Úlfar Eysteinsson kokkur á Ţremur Frökkum og Yfirkokkur Fiskidag100_3598sins mikla var annar af tveimur bryggjustjórum mótsins, hann á hús á Siglufirđi og ţurfti ađ skreppa ţangađ međ dót og ég skellti mér međ honum. Viđ komum viđ í fiskbúđinni á Sigló og ţađ var skemmtileg upplifun og ég upplifi mig pínulítiđ eins og ég vćri í Genoa á Ítalíu. Fiskbúđin er í kjallara á gömlu húsi, lítil ţröng , krúttle100_3601g en skemmtileg ađstađa. Fyrst kemur ţú inn ţar sem ađ er afgreiđsluborđ međ ferskum fiski, hakki og fleiru, svo ţröngur gangur og inn af honum lítiđ skot ţar sem hćgt er ađ setjast inn og snćđa sviđkjamma og kartöflustöppu. Ţar fyrir framan hanga síđan uppi um 20 kaffikönnur merktum ýmsum nöfnum, ţarna eiga heppnir Siglfirđingar merkta kaffikönnu og droppa viđ í heimilislegri fiskbúđinni til ađ fá sér kaffi. Á myndinni hér til hliđar má sjá Úlfar og Ella Lúđubana sitja í matarskotinu góđa.

S.l fimmtudag (Uppstigningardag) vorum viđ međ matarmarkađ á100_3660pallinum hjá okkur. Viđ vorum međ Sítrónusmjör, rauđlaukssultu, eplakanilssultu, chillilaukmarineringu, léttsaltađan saltfisk, hnakka og sporđa, Sushi, saltfiskrétt í eldföstum mótum sem fylgdu međ, fiskisúpu, grill100_3662pylsur Friđriks V.á Muurikka pönnu og fleira. Markađurinn gekk alveg hreint ljómandi vel og ţađ er ljóst ađ viđ verđum međ fleiri markađi. Í dag laugardag kom loksins smá vćta úr lofti ....gott fyrir gróđurinn og ţá er líka gott ađ bardúsa innandyra og viđ nýttum okkur ţađ fyrir nćsta markađ, viđ gerđum eina uppskrift af sítrónusmjörinu góđa sem seldist upp á stuttum tíma á markađinum o100_3704g ađ auki nýja vöru grillađar paprikur í hvítlauksolíu.


100_3648100_3708100_3664


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guđnason

Mjög skemmtilegur pistill og fróđlegt hjá ţér Júlli minn,flottar myndir,vonandi verđur svona veđur á fiskidaginn góđa,mađur bíđur alltaf eftir honum,ţađ er svo einkennilegt ađ ég hef fariđ síđustu fimm árin,ţađ virđist alltaf vera gott veđur á fiskidögum,ég man bara eftir einum fiskidegi,ţá var svona sćmilegt veđur en allt í lagi,Júlli ertu alltaf búinn ađ panta gott veđur,??HA HA HA HE biđ ađ heilsa norđur, kćr kveđja konungur ţjóđveganna. 

Jóhannes Guđnason, 23.5.2009 kl. 20:59

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Yndislegt ađ lesa ţennan pistil. Ţessar vörur ţínar á markađnum hljóma ekkert smá girnilega   bestu kveđjur

Ragnhildur Jónsdóttir, 27.5.2009 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Jan. 2020

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband