Ógnandi rakvélar og netleikir

gillette Já...það er ýmislegt sem lögreglan þarf að takast á við og tekst á við. Um daginn var frétt um rakvél sem hótaði húseiganda öllu illu, löggan kom og afvopnaði vélina inn í skáp...og nú safnar eigandinn skeggi.  Ætli Warren C Gillette viti af þessu.

Og svo fréttir af því að lögreglan þarf nokkuð oft að fara á heimili vegna deilna milli foreldra og barna um tölvur og ofnotun netleikja eða tölvuleikja almennt. Er þetta starf lögreglunnar ? ráða foreldrar ekki við börn sín ? Það er ljóst og hefur alltaf veið það að það er ekki gott fyrir börn, unglinga eða aðra að spila of mikið af töluleikjum, þetta er fíkn og er ekkert betra en annað á því heimilinu. Er ekki kominn tími fyrir þessar fjölskyldur að gera eitthvað saman og anda að sér fersku lofti......meðan að við eigum það.
mbl.is Tölvufíkill trylltist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hefði nú látið unglinginn sitja lokaðan inni á klósetti eða hvar sem hann var og ekki skipt mér að honum. Hann hefði nú komið út að lokum..... kannski óþarfi að hringja í lögregluna, held að foreldrar slíkra barna ættu að taka sig á. Þetta er algerlega í þeirra höndum.

 Kv. Rúna DK

Rúna K. (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband