Fylgstu međ veđrinu......

svarfdardalurNú er klukkan ađ verđa 14.00, skrifstofan mín er á ţriđju hćđ og ég horfi beint fram í Svarfađardal, sólin sést í gegnum skýin, og sendir geisla sína ofan í fallegan dalinn. Á morgun er Kyndilmessa og ţá er gott ađ huga ađ hvernig verđiđ er samanber vísuna og einnig er gott ađ fylgjast međ veđrinu í febrúar uppá framhaldiđ. 

Ef í heiđi sólin sest
á sjálfa kyndilmessu,
vćnta snjóa máttu mest
mađur upp frá ţessu.

Ég hef heyrt nokkuđ margar útgáfu af henni ţessari og lćt nokkrar fljóta međ og ćtla alls ekki ađ fullyrđa um hver sé í raun hin eina rétta. (Sumur segja ţađ eigi ađ vera sest , en ekki sést , og gerir ţađ nokkurn mun.)

Ef í heiđi sólin sést
á sjálfa kyndilmessu,
vćnta snjóa máttu mest
mađur upp frá ţessu.

Ef í heiđi sólin sést
á sjálfa kyndilmessu,
frosta og snjóa máttu mest
mađur vćnta úr ţessu.

Ef í kyrru sólin sest
á sjálfa kyndilmessu
snjóa vćnta máttu mest,
mađur, upp úr ţessu


Ef í kyrru sólin sest
á sjálfri kyndilmessu
snjóa vćnta máttu mest,
mađur, upp úr ţessu.

Góan byrjar á konudaginn 18. febrúar. "Grimmur skyldi góudagur hinn fyrsti, annar og hinn ţriđji, ţá mun góa góđ verđa"

Ef hún góa öll er góđ,
öldin má ţađ muna,
ţá mun harpa, hennar jóđ
herđa veđráttuna.

Oft er talađ um ađ eftir ţví sem viđrar á Pétursmessu 22. febrúar muni viđra í 40. daga á eftir. Um ţađ er kveđiđ.

Ef  Pétur í  feikn og frosti sćrir,
ferna tíu međ sér fćrir,
voriđ víst óvíđa nćrir,
verđa sauđir ei frjóbćrir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband