Mín spá - Öll 9 lögin

Ţá er orđiđ ljóst hvađa 9 lög keppa til úrslita í söngvakeppni sjónvarpsisn ţann 17. febrúar

Ég ćtla ađ spá fyrir um endanlega niđurstöđu  og er spáin byggđ ađ hluta á ţví sem mér finnst og ég held ađ ţjóđinni finnist. Ég held ađ niđurstađa undankeppninnar hafi veriđ nokkuđ rétt eđa sannfćrandi, lagiđ hans Ómars Ragnarssonar hefđi kannski mátt fara áfram.

 „Eldur"
Lag: Grétar Örvarsson og Kristján Grétarsson.
Texti: Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Flytjandi: Friđrik Ómar

 „Ţú tryllir mig"
Lag: Hafsteinn Ţórólfsson
Texti: Hafsteinn Ţórólfsson og Hannes Páll Pálsson
Flytjandi: Hafsteinn Ţórólfsson

 „Ég les í lófa ţínum"
Lag: Sveinn Rúnar Sigurđsson.
Texti: Kristján Hreinsson.
Flytjandi: Eiríkur Hauksson

  „Húsin hafa augu"
Lag: Ţormar Ingimarsson
Texti: Kristján Hreinsson
Flytjandi Matthías Matthíasson.

„Segđu mér"
Lag: Trausti Bjarnason.
Texti: Ragnheiđur Bjarnadóttir.
Flytjandi: Jónsi

„Ég og heilinn minn"
Lag: Dr. Gunni og Ragnheiđur Eiríksdóttir
Texti: Dr. Gunni
Flytjandi: Ragnheiđur Eiríksdóttir

„Blómabörn"
Lag: Trausti Bjarnason
Texti: Magnús Ţór Sigmundsson
Flytjandi Bríet Sunna Valdemarsdóttir.

 „Bjarta brosiđ"
Lag: Torfi Ólafsson
Texti: Kristján Hreinsson
Flytjandi: Andri Bergmann

„Áfram"
Lag: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Sigurjón Brink
Texti: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Jóhannes Ásbjörnsson.
Flytjandi Sigurjón Brink.


mbl.is Undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ahh, ekkert hlutdrćgur !!  En ég er sammála ţér, nema ég held ađ "Áfram" verđi ofar og Eiríkur Hauks neđar

Ţórey Dögg Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 3.2.2007 kl. 22:49

2 Smámynd: Bjarnveig Ingvadóttir

Alls ekki sammála  ţér, en ţađ er nú ekkert nýtt. Mér finnst ađ eina lagiđ sem á erindi til Finnlands sé lagiđ hans Dr. Gunna, "ég og heilinn minn" hin fannst mér óttalega miklar lummur

Bjarnveig Ingvadóttir, 4.2.2007 kl. 11:24

3 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Kannski ţarf ég ađ hlusta betur á Dr. Gunna.....en viđ skulum spyrja ađ leikslokum. Gaman gaman.

Júlíus Garđar Júlíusson, 4.2.2007 kl. 11:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband