Fullt af hrósi.

Stundum kvartar maður yfir því að það sé mikið að gera og yfir hinu og þessu....að vísu held ég að við mannfólkið séum yfirleitt mjög dugleg að kvarta...við erum mjög löt við að hrósa. En það sem ég ætlaði að fara að koma inná er að við ættum stundum að hugsa áður en við kvörtum því að allflest af því sem að við kvörtum yfir er ekki neitt neitt. Allt í kring um okkur er fólk sem virkilega hefur ástæður til að kvarta en gerir það ekki, fólk sem býr við sorg, er veikt eða býr við einhverskonar andlegt eða líkamlegt ofbeldi svo að eitthvað sé nefnt. Hættum að kvarta, en munum að það er í lagi að vera með góðfúslegar ábendingar...VERUM DUGLEG AÐ HRÓSA. Það eiga ALLIR skilið hrós, það þurfa allir hrós.  Hrósum í dag, eitt hrós á dagGrin getur bætt þinn hag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr Júlli ... góður og þarfur punktur í allar umræður!!!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 08:45

2 identicon

Mér langar að hrósa þér fyrir þessa síðu og þetta innlegg, kíkji hingað oft á dag.

Gummi Lú (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband