Smoðanaskönnun.

Nýjustu skoðanakönnuninni sem ég gerði á síðunni minni er lokið og niðurstöður liggja fyrir. Ég hafði áhuga á að vita hvaðan mínir frábæru lesendur kæmu og það var einfaldelga spurt hvar býrð þú ?

Stórreykjavíkursvæðið 25%
Dalvík 22 %
Akureyri 19%
Suðurkjördæmi 9%
Norðausturkjördæmi – Dalvík og Akureyri 8%
Norðvesturkjördæmi 7%
Erlendis 7%

 

Ég er ánægður með dreifinguna og allir komu manni að.
P.s Það voru 340 sem tóku þátt.

Og það er komin ný skoðana smoðanakönnun á síðuna....ég ætla að skella mér í baráttuna um hver hefur bestu skoðanakönnunina um fylgi stjórnmálaflokkana....eða ekki...En spurt er hvaða framboð myndir þú alls ekki  kjósa. Með þessu telur greiningardeild þessar bloggsiðu að við fáum mun betri niðurstöður heldur en hinir 134 sem eru í skoðana smoðana kannanabransanum...ATH það er bannað að vera óákveðinn.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Axel Hannesson

Akureyri, þó ég hefði gjarnan viljað svara Dalvík. Annars hef ég eytt svo miklum tíma hjá nágranna þínum á efri hæðinni að undanförnu, að segja mætti að ég væri búinn að pota mér þarna niður og festa fáeinar rætur.
 Það kemur a. m. k. vel til greina í framtíðinni. :)

Sigurður Axel Hannesson, 25.4.2007 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband